Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:40 Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld. Vísir/Stefán árni Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Sjá meira
Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Sjá meira
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00