Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Öryggisgæslan fyrir kosningarnar í Pakistan er mikil. Vísir/AFP Þingkosningar fara fram í Pakistan í dag. Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu. Íhaldsflokkurinn Múslimabandalag Pakistans (PML-N) undir forystu Shehbaz Sharif, og jafnaðarmannaflokkurinn Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI), undir forystu Imrans Khan, mælast stærstir. Frambjóðendur voru á lokametrunum í gær verið var að reyna að tryggja öryggi kjörstaða, en rúmlega 200 hafa farist í hryðjuverkaárásum sem gerðar hafa verið á baráttufundi frambjóðenda í kosningabaráttunni. Sharif er bróðir Nawaz Sharif, sem var forsætisráðherra fyrr á kjörtímabilinu áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna Panamaskjalahneykslis. Shehbaz bróðir tók þá við stólnum. Khan var áður fyrirliði landsliðs Pakistana í krikket. Leiðtogar PML-N hafa gagnrýnt kosningarnar harðlega og sagt Khan í vasa pakistanska hersins. Herinn ætli sér að koma Khan til valda. BBC fjallaði um pakistanskt lýðræði í gær og sagði að nú fjaraði undan draumnum um raunverulegt lýðræði þar í landi. Miðillinn sagði að dómstólar hefðu vísvitandi gert PML-N erfitt fyrir með umdeildum ákvörðunum og að leyniþjónustan hefði staðið á bak við afskiptin. Þá væri ljóst að herinn muni gegna stóru hlutverki í framkvæmd kosninganna í dag. Gallup í Pakistan spáði því í gær að PTI fengi 29 prósenta fylgi en PML-N næði 27 prósentum. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Pakistan Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Þingkosningar fara fram í Pakistan í dag. Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu. Íhaldsflokkurinn Múslimabandalag Pakistans (PML-N) undir forystu Shehbaz Sharif, og jafnaðarmannaflokkurinn Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI), undir forystu Imrans Khan, mælast stærstir. Frambjóðendur voru á lokametrunum í gær verið var að reyna að tryggja öryggi kjörstaða, en rúmlega 200 hafa farist í hryðjuverkaárásum sem gerðar hafa verið á baráttufundi frambjóðenda í kosningabaráttunni. Sharif er bróðir Nawaz Sharif, sem var forsætisráðherra fyrr á kjörtímabilinu áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna Panamaskjalahneykslis. Shehbaz bróðir tók þá við stólnum. Khan var áður fyrirliði landsliðs Pakistana í krikket. Leiðtogar PML-N hafa gagnrýnt kosningarnar harðlega og sagt Khan í vasa pakistanska hersins. Herinn ætli sér að koma Khan til valda. BBC fjallaði um pakistanskt lýðræði í gær og sagði að nú fjaraði undan draumnum um raunverulegt lýðræði þar í landi. Miðillinn sagði að dómstólar hefðu vísvitandi gert PML-N erfitt fyrir með umdeildum ákvörðunum og að leyniþjónustan hefði staðið á bak við afskiptin. Þá væri ljóst að herinn muni gegna stóru hlutverki í framkvæmd kosninganna í dag. Gallup í Pakistan spáði því í gær að PTI fengi 29 prósenta fylgi en PML-N næði 27 prósentum.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Pakistan Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira