„Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 15:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir býr í Boston og æfir CrossFit af fullum krafti Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Katrín Tanja var í stuttu viðtali við CNN í upphitun fyrir leikana sem hefjast 1. ágúst í Madison, Wisconsin. Hún sagðist ekki hafa gert neitt rangt í fyrra, það vantaði bara þessa smá töfra sem hún hafði áður. Hún og þjálfari hennar, Ben Bergeron, voru á leið af leikunum í fyrra þegar hann stoppaði bílinn í vegkantinum og þau fóru yfir allt það sem þau höfðu gert það árið og ætluðu að sjá til þess að á mótinu í ár gengi allt eftir óskum.Vörumerki Katrínar Tönju er innblásið af sleðahundummynd/rougue fitness„Það er ekki mikið af klukkustundum eftir í sólarhringnum til þess að bæta við fleiri æfingum og ég elska það,“ sagði Katrín Tanja. Í viðtalinu segir Katrín Tanja frá því að hún lýsi sjálfri sér sem sleðahundi. Hún tekur lýsinguna svo langt að hennar persónulega vörumerki er byggt á sleðahundum. „Sleðahundur elskar að vinna og verður óþolinmóður og pirraður þegar hann er ekki upptekinn.“ Katrín Tanja vann fimm af sex greinum í einni af síðustu undankeppnum mótsins og náði bestum árangri allra í heiminum. Hún virðist vera búin að enduruppgötva töfrana sína. Fjórar íslenskar konur keppa á heimsleikunum í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Þá er Björgvin Karl Guðmundsson á meðal keppenda í karlaflokki. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Katrín Tanja var í stuttu viðtali við CNN í upphitun fyrir leikana sem hefjast 1. ágúst í Madison, Wisconsin. Hún sagðist ekki hafa gert neitt rangt í fyrra, það vantaði bara þessa smá töfra sem hún hafði áður. Hún og þjálfari hennar, Ben Bergeron, voru á leið af leikunum í fyrra þegar hann stoppaði bílinn í vegkantinum og þau fóru yfir allt það sem þau höfðu gert það árið og ætluðu að sjá til þess að á mótinu í ár gengi allt eftir óskum.Vörumerki Katrínar Tönju er innblásið af sleðahundummynd/rougue fitness„Það er ekki mikið af klukkustundum eftir í sólarhringnum til þess að bæta við fleiri æfingum og ég elska það,“ sagði Katrín Tanja. Í viðtalinu segir Katrín Tanja frá því að hún lýsi sjálfri sér sem sleðahundi. Hún tekur lýsinguna svo langt að hennar persónulega vörumerki er byggt á sleðahundum. „Sleðahundur elskar að vinna og verður óþolinmóður og pirraður þegar hann er ekki upptekinn.“ Katrín Tanja vann fimm af sex greinum í einni af síðustu undankeppnum mótsins og náði bestum árangri allra í heiminum. Hún virðist vera búin að enduruppgötva töfrana sína. Fjórar íslenskar konur keppa á heimsleikunum í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Þá er Björgvin Karl Guðmundsson á meðal keppenda í karlaflokki.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13
Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01
Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00
Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30