Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2018 11:30 Áttfaldir Íslandsmeistarar FH hafa átt í stökustu vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en liðið fékk á sig tvö þannig mörk í 4-1 tapinu gegn Breiðabliki á sunnudaginn var. FH er í heildina búið að fá á sig tíu mörk úr föstum leikatriðum í þrettán leikjum í sumar sem er tveimur mörkum fleira úr föstum leikatriðum en liðið fékk á sig allt síðasta sumar. Breiðablik skoraði tvö mörk á FH upp úr aukaspyrnum inn á teiginn. Í fyrra skiptið skallaði Thomas Mikkelsen boltann í netið kolrangstæður en í það síðara lagði Mikkelsen upp mark fyrir Davíð Kristján Ólafsson. „Það var að trufla þá gríðarlega mikið að hann var að standa inn í þessari rangstöðu og á þessu augnabliki falla Viðar Ari og Gummi Kristjáns niður og þá er Mikkelsen réttstæður,“ sagði Freyr Alexandersson í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið þegar að hann tók varnarleik FH-inga fyrir í seinna markinu. „Það er ótrúlegt að horfa á þetta. Það er enginn sem ber ábyrgð á manninum. Þetta er galinn varnarleikur. Sjáið þetta! Þeir standa oft á tíðum alveg rétt en grimmdin að vinna fyrsta og annan bolta er ekki til staðar,“ sagði Freyr. Sem fyrr segir hefur FH oft verið betra í að verjast föstum leikatriðum en liðið var til dæmis í fyrra besta lið deildarinnar í þeim hluta leiksins ásamt Víkingi. „Ég ákvað að kíkja á föst leikatriði hjá FH 2015 og 2016 og þar voru leikmennirnir að standa á svipuðum stað og markvörðurinn var á svipuðum stað. Það vantar þessa árásagirni og hugrekki sem er farið úr varnarleiknum hjá FH. Þeir voru besta liðið á Íslandi í föstum leikatriðum lengi vel,“ sagði Freyr Alexandersson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25. júlí 2018 12:30 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25. júlí 2018 14:00 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25. júlí 2018 11:00 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. 24. júlí 2018 12:00 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. 24. júlí 2018 14:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Áttfaldir Íslandsmeistarar FH hafa átt í stökustu vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en liðið fékk á sig tvö þannig mörk í 4-1 tapinu gegn Breiðabliki á sunnudaginn var. FH er í heildina búið að fá á sig tíu mörk úr föstum leikatriðum í þrettán leikjum í sumar sem er tveimur mörkum fleira úr föstum leikatriðum en liðið fékk á sig allt síðasta sumar. Breiðablik skoraði tvö mörk á FH upp úr aukaspyrnum inn á teiginn. Í fyrra skiptið skallaði Thomas Mikkelsen boltann í netið kolrangstæður en í það síðara lagði Mikkelsen upp mark fyrir Davíð Kristján Ólafsson. „Það var að trufla þá gríðarlega mikið að hann var að standa inn í þessari rangstöðu og á þessu augnabliki falla Viðar Ari og Gummi Kristjáns niður og þá er Mikkelsen réttstæður,“ sagði Freyr Alexandersson í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið þegar að hann tók varnarleik FH-inga fyrir í seinna markinu. „Það er ótrúlegt að horfa á þetta. Það er enginn sem ber ábyrgð á manninum. Þetta er galinn varnarleikur. Sjáið þetta! Þeir standa oft á tíðum alveg rétt en grimmdin að vinna fyrsta og annan bolta er ekki til staðar,“ sagði Freyr. Sem fyrr segir hefur FH oft verið betra í að verjast föstum leikatriðum en liðið var til dæmis í fyrra besta lið deildarinnar í þeim hluta leiksins ásamt Víkingi. „Ég ákvað að kíkja á föst leikatriði hjá FH 2015 og 2016 og þar voru leikmennirnir að standa á svipuðum stað og markvörðurinn var á svipuðum stað. Það vantar þessa árásagirni og hugrekki sem er farið úr varnarleiknum hjá FH. Þeir voru besta liðið á Íslandi í föstum leikatriðum lengi vel,“ sagði Freyr Alexandersson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25. júlí 2018 12:30 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25. júlí 2018 14:00 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25. júlí 2018 11:00 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. 24. júlí 2018 12:00 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. 24. júlí 2018 14:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25. júlí 2018 12:30
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25. júlí 2018 14:00
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25. júlí 2018 11:00
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. 24. júlí 2018 12:00
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. 24. júlí 2018 14:00