ÍR bikarmeistari í frjálsum íþróttum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júlí 2018 15:44 Frá fögnuði ÍR á bikarmótinu fyrir ári síðan í Kaplakrika Vísir/ÓskarÓ ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti. Mikið af helsta frjálsíþróttafólki Íslands var mætt til keppni í Borgarnesi. Guðni Valur Guðnason, kastari úr ÍR, vann örugglega keppni í kúluvarpi. Hans kastaði lengst 17,37 metra sem var jafnframt bæting á hans persónulega meti. Thelma Lind Kristjánsdóttir bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti á dögunum. Hún náði ekki eins góðu kasti í dag en vann þó kringlukastkeppnina í dag með tæpum fimm metrum, hennar lengsta kast var 49,67 metrar. Tiana Ósk Whithorth vann keppni í 100m hlaupi og nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 400m hlaupi. Hin sextán ára Agla María Kristjánsdóttir vann nokkuð óvænt keppni í þrístökki. Mjög mjótt var á mununum, aðeins þremur sentimetrum munaði á henni og Hildigunni Þórarinsdóttur sem varð í öðru sæti. Agla María stökk 11,88 metra og Hildigunnur 11,85. Eins og oft áður endaði keppni dagsins á boðhlaupum. Hlaupin eru oft þar sem úrslit stigakeppninnar ráðast. Sveit ÍR vann í karlaflokki á tímanum 1:59,68 mínútu. Sveit FH varð í örðu sæti á 2:00,88 mínútu. Með sigrinum gulltryggðu ÍR-ingar sigur sinn í karlaflokki og vörðu þar með titil sinn frá því í fyrra. Lið ÍR fékk 58 stig í heildina í karlaflokki á móti 49 stigum FH. Í kvennaflokki hafði sveit ÍR-A einnig vinninginn, þær voru um fimm sekúndum á undan sveit FH-A. Þrátt fyrir það hafði FH betur í stigakeppninni í kvennaflokki líkt og í fyrra með 64 stigum gegn 58 stigum ÍR. Heildarúrslitin réðust á þremur stigum og hafði lið ÍR betur og er því bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Lið ÍR fékk samanlagt 116 stig og lið FH 113. Lið Breiðabliks varð í þriðja sæti með 91 stig. Bæði lið FH og ÍR sendu inn tvö lið, A og B, í kvennaflokki en bara eitt í karlaflokki. Stigasöfnun B-liðanna fór ekki upp í stigasöfnun A-liðanna heldur var talin sér. Heildarstig liðanna eru samansett af liðinu í karlaflokki og A-liðinu í kvennaflokki. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti. Mikið af helsta frjálsíþróttafólki Íslands var mætt til keppni í Borgarnesi. Guðni Valur Guðnason, kastari úr ÍR, vann örugglega keppni í kúluvarpi. Hans kastaði lengst 17,37 metra sem var jafnframt bæting á hans persónulega meti. Thelma Lind Kristjánsdóttir bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti á dögunum. Hún náði ekki eins góðu kasti í dag en vann þó kringlukastkeppnina í dag með tæpum fimm metrum, hennar lengsta kast var 49,67 metrar. Tiana Ósk Whithorth vann keppni í 100m hlaupi og nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 400m hlaupi. Hin sextán ára Agla María Kristjánsdóttir vann nokkuð óvænt keppni í þrístökki. Mjög mjótt var á mununum, aðeins þremur sentimetrum munaði á henni og Hildigunni Þórarinsdóttur sem varð í öðru sæti. Agla María stökk 11,88 metra og Hildigunnur 11,85. Eins og oft áður endaði keppni dagsins á boðhlaupum. Hlaupin eru oft þar sem úrslit stigakeppninnar ráðast. Sveit ÍR vann í karlaflokki á tímanum 1:59,68 mínútu. Sveit FH varð í örðu sæti á 2:00,88 mínútu. Með sigrinum gulltryggðu ÍR-ingar sigur sinn í karlaflokki og vörðu þar með titil sinn frá því í fyrra. Lið ÍR fékk 58 stig í heildina í karlaflokki á móti 49 stigum FH. Í kvennaflokki hafði sveit ÍR-A einnig vinninginn, þær voru um fimm sekúndum á undan sveit FH-A. Þrátt fyrir það hafði FH betur í stigakeppninni í kvennaflokki líkt og í fyrra með 64 stigum gegn 58 stigum ÍR. Heildarúrslitin réðust á þremur stigum og hafði lið ÍR betur og er því bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Lið ÍR fékk samanlagt 116 stig og lið FH 113. Lið Breiðabliks varð í þriðja sæti með 91 stig. Bæði lið FH og ÍR sendu inn tvö lið, A og B, í kvennaflokki en bara eitt í karlaflokki. Stigasöfnun B-liðanna fór ekki upp í stigasöfnun A-liðanna heldur var talin sér. Heildarstig liðanna eru samansett af liðinu í karlaflokki og A-liðinu í kvennaflokki.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira