Bieber rýfur þögnina: "Þú ert ástin í lífi mínu, Hailey Baldwin“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 10:28 Mynd af turtildúfunum sem Bieber birti með færslunni í gær. Instagram/@justinbieber Kanadíski söngvarinn Justin Bieber hefur nú tjáð sig um trúlofun sína og bandarísku fyrirsætunnar Hailey Baldwin. Ekkert hafði heyrst frá parinu síðan fréttir bárust af trúlofuninni um helgina en Bieber lýsti yfir ást sinni á Baldwin á Instagram í gær. Í færslunni sagðist söngvarinn hafa ætlað að bíða með að tjá sig um málið – en fiskisagan fljúgi. Þá hét hann bæði Baldwin og fjölskyldum þeirra beggja tryggð sinni um alla ævi. „Hjarta mitt er FULLKOMLEGA og ALGJÖRLEGA ÞITT og ég mun ALLTAF setja þig í fyrsta sæti! Þú ert ástin í lífi mínu, Hailey Baldwin, og ég myndi ekki vilja verja því með neinum öðrum,“ skrifaði Bieber.Sjá einnig: Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Þá svipti Bieber hulunni af því hvenær hann hefði skellt sér á skeljarnar, nefnilega á laugardaginn, þann 7. júlí síðastliðinn. „Tímasetning Guðs er bókstaflega fullkomin, við trúlofuðum okkur sjöunda dag hins sjöunda mánaðar, talan sjö er tala andlegrar fullkomnunar, það er satt GÚGLIÐ ÞAÐ!“ Það er því ljóst að ástin sveif yfir vötnum þann 7. júlí síðastliðinn en knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, trúlofuðu sig einnig þann dag, líkt og Vísir greindi frá í gær. Was gonna wait a while to say anything but word travels fast, listen plain and simple Hailey I am soooo in love with everything about you! So committed to spending my life getting to know every single part of you loving you patiently and kindLY. I promise to lead our family with honor and integrity letting Jesus through his Holy Spirit guide us in everything we do and every decision we make. My heart is COMPLETELY and FULLY YOURS and I will ALWAYS put you first! You are the love of my life Hailey Baldwin and I wouldn’t want to spend it with anybody else. You make me so much better and we compliment eachother so well!! Can’t wait for the best season of life yet!. It’s funny because now with you everything seems to make sense! The thing I am most excited for is that my little brother and sister get to see another healthy stable marriage and look for the same!!! Gods timing really is literally perfect, we got engaged on the seventh day of the seventh month, the number seven is the number of spiritual perfection, it’s true GOOGLE IT! Isn’t that nuts? By the way I didn’t plan that, anyways My goodness does feel good to have our future secured! WERE GONNA BE BETTER AT 70 BABY HERE WE GO! “He who finds a wife finds a good thing and obtains FAVOR from the Lord!” This is the year of favor!!!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jul 9, 2018 at 3:14pm PDT Tónlist Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. 9. júlí 2018 14:43 Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Kanadíski söngvarinn Justin Bieber hefur nú tjáð sig um trúlofun sína og bandarísku fyrirsætunnar Hailey Baldwin. Ekkert hafði heyrst frá parinu síðan fréttir bárust af trúlofuninni um helgina en Bieber lýsti yfir ást sinni á Baldwin á Instagram í gær. Í færslunni sagðist söngvarinn hafa ætlað að bíða með að tjá sig um málið – en fiskisagan fljúgi. Þá hét hann bæði Baldwin og fjölskyldum þeirra beggja tryggð sinni um alla ævi. „Hjarta mitt er FULLKOMLEGA og ALGJÖRLEGA ÞITT og ég mun ALLTAF setja þig í fyrsta sæti! Þú ert ástin í lífi mínu, Hailey Baldwin, og ég myndi ekki vilja verja því með neinum öðrum,“ skrifaði Bieber.Sjá einnig: Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Þá svipti Bieber hulunni af því hvenær hann hefði skellt sér á skeljarnar, nefnilega á laugardaginn, þann 7. júlí síðastliðinn. „Tímasetning Guðs er bókstaflega fullkomin, við trúlofuðum okkur sjöunda dag hins sjöunda mánaðar, talan sjö er tala andlegrar fullkomnunar, það er satt GÚGLIÐ ÞAÐ!“ Það er því ljóst að ástin sveif yfir vötnum þann 7. júlí síðastliðinn en knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, trúlofuðu sig einnig þann dag, líkt og Vísir greindi frá í gær. Was gonna wait a while to say anything but word travels fast, listen plain and simple Hailey I am soooo in love with everything about you! So committed to spending my life getting to know every single part of you loving you patiently and kindLY. I promise to lead our family with honor and integrity letting Jesus through his Holy Spirit guide us in everything we do and every decision we make. My heart is COMPLETELY and FULLY YOURS and I will ALWAYS put you first! You are the love of my life Hailey Baldwin and I wouldn’t want to spend it with anybody else. You make me so much better and we compliment eachother so well!! Can’t wait for the best season of life yet!. It’s funny because now with you everything seems to make sense! The thing I am most excited for is that my little brother and sister get to see another healthy stable marriage and look for the same!!! Gods timing really is literally perfect, we got engaged on the seventh day of the seventh month, the number seven is the number of spiritual perfection, it’s true GOOGLE IT! Isn’t that nuts? By the way I didn’t plan that, anyways My goodness does feel good to have our future secured! WERE GONNA BE BETTER AT 70 BABY HERE WE GO! “He who finds a wife finds a good thing and obtains FAVOR from the Lord!” This is the year of favor!!!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jul 9, 2018 at 3:14pm PDT
Tónlist Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. 9. júlí 2018 14:43 Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55
Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. 9. júlí 2018 14:43