Fjögurra ára gömul klippa af kynferðislegri áreitni X Factor-dómara vekur reiði netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 11:45 Mel B stöðvaði að endingu viðtalið og byrsti sig við Walsh. Skjáskot/Youtube Í myndbandinu sést Walsh, umboðsmaður og framleiðandi, þukla á rassi Mel B, söngkonu og fyrrverandi Kryddpíu, sem bregst ókvæða við, og hefur klippan nú komið af stað umræðu um kynferðislega áreitni. Vakin var athygli á myndbandinu á Twitter á sunnudag og þegar þetta er skrifað hafa nær 250 þúsund manns „líkað“ við færsluna. Myndbandinu er deilt í tístinu og við það er skrifað „Kynferðisleg áreitni í beinni útsendingu, góðir hálsar.“ sexual harassment on live TV folks pic.twitter.com/tjJtE45ZFk— junieblackjones (@dys_nania) July 8, 2018 Klippuna má einnig sjá með hljóði hér að neðan en þar sést hvernig Walsh hvílir hönd sína á rassi Mel B, sem þykir það bersýnilega óþægilegt, í töluverðan tíma. Að endingu stöðvar Mel B viðtalið og spyr Walsh af hverju hann sé að grípa um afturendann á sér. Umræddur Twitter-notandi, @dys_nania, bætir því einnig við að þrátt fyrir að atvik á borð við þetta gerist frammi fyrir allra augum neiti menn enn þá að horfast í augu við það hversu oft slík áreitni fer fram á bak við luktar dyr. Sjálf þurfti Mel B að fá nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Stephen Belafonte, í fyrra en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. Margir taka undir með Twitter-notandanum en aðrir gagnrýna Mel B fyrir viðbrögð hennar. Einn Twitter-notandi sagði hana til að mynda hafa „gert manninn vandræðalegan.“ terrible reaction from mel b embarrassing the man— Elliott Panyi (@elliott_panyi) July 8, 2018 Youtube-stjörnurnar Ethan og Hila Klein, sem halda úti rásinni H3H3productions, ræddu áreitni Walsh í hlaðvarpsþætti sínum áður en myndbandið fór í dreifingu á Twitter. Þau skipuðu sér í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Walsh harðlega, sem virðist töluvert fjölmennari hópur en þeir sem eru á öndverðum meiði. Upptöku úr hlaðvarpinu má horfa á í spilaranum hér að neðan. Hvorki Mel B né Walsh hafa tjáð sig um myndbandið, hvorki nú né fyrir fjórum árum. Þá vakti atvikið ekki viðlíka athygli þegar það var sýnt í sjónvarpi árið 2014, enda var umræða í anda #MeToo-hreyfingarinnar þá styttra á veg kominn en árið 2018. Mel B starfaði sem dómari í bæði bresku og áströlsku þáttaröðum X Factor á árunum 2011-2016. Walsh tilkynnti í júní síðastliðnum að hann hygðist láta af störfum sem dómari þáttanna. Bíó og sjónvarp MeToo Hæfileikaþættir Bretland Tengdar fréttir Tónlistin kom henni í gegnum eineltið: Mel B með gæsahúð um allan líkama og ýtti á gullhnappinn Hin fimmtán ára Amanda Mena mætti í raunveruleikaþáttinn America´s Got Talent á dögunum og sló rækilega í gegn með magnaðri áheyrnarprufu. 2. júlí 2018 13:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Cowell vill aftur gamla gengið Simon Cowell vill fá Louis Walsh og Sharon Osbourne til að setjast aftur í dómarasætin í raunveruleikaþáttunum X-Factor UK. 12. apríl 2016 15:30 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Í myndbandinu sést Walsh, umboðsmaður og framleiðandi, þukla á rassi Mel B, söngkonu og fyrrverandi Kryddpíu, sem bregst ókvæða við, og hefur klippan nú komið af stað umræðu um kynferðislega áreitni. Vakin var athygli á myndbandinu á Twitter á sunnudag og þegar þetta er skrifað hafa nær 250 þúsund manns „líkað“ við færsluna. Myndbandinu er deilt í tístinu og við það er skrifað „Kynferðisleg áreitni í beinni útsendingu, góðir hálsar.“ sexual harassment on live TV folks pic.twitter.com/tjJtE45ZFk— junieblackjones (@dys_nania) July 8, 2018 Klippuna má einnig sjá með hljóði hér að neðan en þar sést hvernig Walsh hvílir hönd sína á rassi Mel B, sem þykir það bersýnilega óþægilegt, í töluverðan tíma. Að endingu stöðvar Mel B viðtalið og spyr Walsh af hverju hann sé að grípa um afturendann á sér. Umræddur Twitter-notandi, @dys_nania, bætir því einnig við að þrátt fyrir að atvik á borð við þetta gerist frammi fyrir allra augum neiti menn enn þá að horfast í augu við það hversu oft slík áreitni fer fram á bak við luktar dyr. Sjálf þurfti Mel B að fá nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Stephen Belafonte, í fyrra en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. Margir taka undir með Twitter-notandanum en aðrir gagnrýna Mel B fyrir viðbrögð hennar. Einn Twitter-notandi sagði hana til að mynda hafa „gert manninn vandræðalegan.“ terrible reaction from mel b embarrassing the man— Elliott Panyi (@elliott_panyi) July 8, 2018 Youtube-stjörnurnar Ethan og Hila Klein, sem halda úti rásinni H3H3productions, ræddu áreitni Walsh í hlaðvarpsþætti sínum áður en myndbandið fór í dreifingu á Twitter. Þau skipuðu sér í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Walsh harðlega, sem virðist töluvert fjölmennari hópur en þeir sem eru á öndverðum meiði. Upptöku úr hlaðvarpinu má horfa á í spilaranum hér að neðan. Hvorki Mel B né Walsh hafa tjáð sig um myndbandið, hvorki nú né fyrir fjórum árum. Þá vakti atvikið ekki viðlíka athygli þegar það var sýnt í sjónvarpi árið 2014, enda var umræða í anda #MeToo-hreyfingarinnar þá styttra á veg kominn en árið 2018. Mel B starfaði sem dómari í bæði bresku og áströlsku þáttaröðum X Factor á árunum 2011-2016. Walsh tilkynnti í júní síðastliðnum að hann hygðist láta af störfum sem dómari þáttanna.
Bíó og sjónvarp MeToo Hæfileikaþættir Bretland Tengdar fréttir Tónlistin kom henni í gegnum eineltið: Mel B með gæsahúð um allan líkama og ýtti á gullhnappinn Hin fimmtán ára Amanda Mena mætti í raunveruleikaþáttinn America´s Got Talent á dögunum og sló rækilega í gegn með magnaðri áheyrnarprufu. 2. júlí 2018 13:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Cowell vill aftur gamla gengið Simon Cowell vill fá Louis Walsh og Sharon Osbourne til að setjast aftur í dómarasætin í raunveruleikaþáttunum X-Factor UK. 12. apríl 2016 15:30 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Tónlistin kom henni í gegnum eineltið: Mel B með gæsahúð um allan líkama og ýtti á gullhnappinn Hin fimmtán ára Amanda Mena mætti í raunveruleikaþáttinn America´s Got Talent á dögunum og sló rækilega í gegn með magnaðri áheyrnarprufu. 2. júlí 2018 13:30
Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30
Cowell vill aftur gamla gengið Simon Cowell vill fá Louis Walsh og Sharon Osbourne til að setjast aftur í dómarasætin í raunveruleikaþáttunum X-Factor UK. 12. apríl 2016 15:30
Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30