Helgi Björns sextugur og frumflutti glænýtt lag Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 16:10 Helgi Björns leikur á als oddi nú er hann siglir inn í sjötugsaldurinn. fréttablaðið/anton brink Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson, betur þekktur sem Helgi Björns eða jafnvel Holy B, fagnar sextugsafmæli sínu í dag, 10. júlí. Í tilefni þess frumflutti afmælisbarnið glænýtt lag, Dönsum á húsþökum, á Bylgjunni í morgun. Helgi, sem er Íslendingum flestum kunnur fyrir langan og farsælan tónlistarferil, kíkti í hljóðverið til Ívars Guðmundssonar og ræddi þar hækkandi aldur, tónlistina og nýja lagið. „Ég er ekkert að kippa mér upp við þetta. Það er bara einn dagur í viðbót sem maður þræðir upp á perlufesti lífsins og maður hefur gaman af þessu,“ sagði Helgi, inntur eftir því hvort hann hygðist halda sérstaklega upp á afmælisárið sem nú fer í hönd. Hann sagðist þó hafa ákveðið að verðlauna sig í dag, á sjálfan afmælisdaginn, með útgáfu nýja lagsins. Þá verður blásið til afmælistónleika í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið þann 8. september næstkomandi. „Þar ætla ég að tjalda öllu til og það verður mikið í lagt.“ Spjall Helga og Ívars má hlusta á í spilaranum hér að neðan. Hið nýútgefna lag, Dönsum á húsþökum, hefst á mínútu 5:28. Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson, betur þekktur sem Helgi Björns eða jafnvel Holy B, fagnar sextugsafmæli sínu í dag, 10. júlí. Í tilefni þess frumflutti afmælisbarnið glænýtt lag, Dönsum á húsþökum, á Bylgjunni í morgun. Helgi, sem er Íslendingum flestum kunnur fyrir langan og farsælan tónlistarferil, kíkti í hljóðverið til Ívars Guðmundssonar og ræddi þar hækkandi aldur, tónlistina og nýja lagið. „Ég er ekkert að kippa mér upp við þetta. Það er bara einn dagur í viðbót sem maður þræðir upp á perlufesti lífsins og maður hefur gaman af þessu,“ sagði Helgi, inntur eftir því hvort hann hygðist halda sérstaklega upp á afmælisárið sem nú fer í hönd. Hann sagðist þó hafa ákveðið að verðlauna sig í dag, á sjálfan afmælisdaginn, með útgáfu nýja lagsins. Þá verður blásið til afmælistónleika í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið þann 8. september næstkomandi. „Þar ætla ég að tjalda öllu til og það verður mikið í lagt.“ Spjall Helga og Ívars má hlusta á í spilaranum hér að neðan. Hið nýútgefna lag, Dönsum á húsþökum, hefst á mínútu 5:28.
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15