Þorir ekki að daðra af ótta við að vera kallaður nauðgari Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 10:30 Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum. Vísir/Getty Breski leikarinn Henry Cavill, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Superman þessa áratugs, hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Cavill var spurður hvort hann hefði lært eitthvað af #MeToo-hreyfingunni í viðtali við áströlsku útgáfu tímaritsins GQ í vikunni. Cavill sagðist „sem betur fer“ ekki hafa unnið með fólki sem sýndi af sér þá hegðun sem hreyfingin reyni að draga fram í dagsljósið og gagnrýna. Þá var hann einnig inntur eftir því hvort #MeToo hafi hvatt hann til að endurskoða hegðun sína gagnvart konum. Cavill sagðist sammála því að breytinga væri þörf en að mikilvægt væri að viðhalda hinu góða úr fortíðinni. Hann væri til að mynda „gamaldags“ að því leytinu til að hann vildi „heilla og elta“ konur. „Það er mjög erfitt að gera það ef ákveðnar reglur eru í gildi. Af því að þá er þetta bara: „Jæja, ég vil ekki fara og tala við hana vegna þess að ég mun vera kallaður nauðgari eða eitthvað“,“ sagði Cavill og bætti við að afar erfitt væri fyrir mann eins og hann, sem væri í sviðsljósinu, að daðra við konur. Eins og áður sagði hefur Cavill verið gagnrýndur nokkuð fyrir þessi ummæli sín. „Þetta er fáránlegt. Ef Henry Cavill vill ekki vera kallaður nauðgari þá þarf hann bara að… nauðga ekki,“ skrifaði einn Twitter-notandi. Hún bætti einnig við að ef viðkomandi „þekkti ekki muninn á því að bjóða konum kurteisislega á stefnumót og að áreita þær kynferðislega“ ætti hann við alvarlegt vandamál að stríða.This is absurd. If Henry Cavill doesn't want to be called a rapist then all he has to do is... not rape anyone.The mental gymnastics some men are doing to position themselves as “victims” of #MeToo is insane. pic.twitter.com/nafnZiaXGH— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Stop trying to derail the conversation by claiming #MeToo wants to “stop men ever talking to women” or some bullshit. If you don't know the difference between politely asking someone out and sexually harassing them, you have a serious problem.— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Öðrum þótti þó augljóst hvað Cavill hefði átt við í viðtalinu og töldu gagnrýnisraddir gera úlfalda úr mýflugu.Henry talking about being old fashioned and chasing women, obviously means pursuing/ courting them. Stop being disingenuous to suit your narrative. Y'all are trash. #henrycavill— Rigor Morton (@WeirdNPissdOff) July 11, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Breski leikarinn Henry Cavill, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Superman þessa áratugs, hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Cavill var spurður hvort hann hefði lært eitthvað af #MeToo-hreyfingunni í viðtali við áströlsku útgáfu tímaritsins GQ í vikunni. Cavill sagðist „sem betur fer“ ekki hafa unnið með fólki sem sýndi af sér þá hegðun sem hreyfingin reyni að draga fram í dagsljósið og gagnrýna. Þá var hann einnig inntur eftir því hvort #MeToo hafi hvatt hann til að endurskoða hegðun sína gagnvart konum. Cavill sagðist sammála því að breytinga væri þörf en að mikilvægt væri að viðhalda hinu góða úr fortíðinni. Hann væri til að mynda „gamaldags“ að því leytinu til að hann vildi „heilla og elta“ konur. „Það er mjög erfitt að gera það ef ákveðnar reglur eru í gildi. Af því að þá er þetta bara: „Jæja, ég vil ekki fara og tala við hana vegna þess að ég mun vera kallaður nauðgari eða eitthvað“,“ sagði Cavill og bætti við að afar erfitt væri fyrir mann eins og hann, sem væri í sviðsljósinu, að daðra við konur. Eins og áður sagði hefur Cavill verið gagnrýndur nokkuð fyrir þessi ummæli sín. „Þetta er fáránlegt. Ef Henry Cavill vill ekki vera kallaður nauðgari þá þarf hann bara að… nauðga ekki,“ skrifaði einn Twitter-notandi. Hún bætti einnig við að ef viðkomandi „þekkti ekki muninn á því að bjóða konum kurteisislega á stefnumót og að áreita þær kynferðislega“ ætti hann við alvarlegt vandamál að stríða.This is absurd. If Henry Cavill doesn't want to be called a rapist then all he has to do is... not rape anyone.The mental gymnastics some men are doing to position themselves as “victims” of #MeToo is insane. pic.twitter.com/nafnZiaXGH— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Stop trying to derail the conversation by claiming #MeToo wants to “stop men ever talking to women” or some bullshit. If you don't know the difference between politely asking someone out and sexually harassing them, you have a serious problem.— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Öðrum þótti þó augljóst hvað Cavill hefði átt við í viðtalinu og töldu gagnrýnisraddir gera úlfalda úr mýflugu.Henry talking about being old fashioned and chasing women, obviously means pursuing/ courting them. Stop being disingenuous to suit your narrative. Y'all are trash. #henrycavill— Rigor Morton (@WeirdNPissdOff) July 11, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45
Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56