Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 11:58 Aðalleikararnir myndarinnar Undir trénu, Sigurður Sigurjónsson, Steindi og Edda Björgvins, á rauða dreglinum í Feneyjum. Vísir/Getty Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi og hefur fengið feikigóða dóma í fjölmiðlum vestanhafs. Gagnrýnendur Wall Street Journal, NPR, Washington Times, LA Times, Village Voice og New York Times eru allir mjög hrifnir og þá sérstaklega Jeanette Catsoulis, gagnrýnandi þess síðastnefnda. Catsoulis gefur Undir trénu einkunnina 9 af 10 mögulegum og hlýtur myndin auk þess gæðastimpilinn NY Times Critic’s Pick og er þar með á lista gagnrýnenda blaðsins yfir myndir sem mælt er sérstaklega með. Gagnrýni Catsoulis má lesa í heild hér. Framleiðslufyrirtækið Magnolia Pictures dreifir myndinni í Bandaríkjunum. Undir trénu hefur farið sigurför um heiminn síðan hún var frumsýnd í fyrra. Hún hlaut til að mynda sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Denver í október og hreppti auk þess flestar tilnefningar, og verðlaun, allra kvikmynda á Edduverðlaununum í febrúar.Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. 6. mars 2018 12:30 Undir trénu hús til sölu á 90 milljónir Verðlauna kvikmyndin Undir trénu sló rækilega í gegn á síðasta ári og rakaði inn verðlaunum á Edduverðlaununum. 19. mars 2018 10:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi og hefur fengið feikigóða dóma í fjölmiðlum vestanhafs. Gagnrýnendur Wall Street Journal, NPR, Washington Times, LA Times, Village Voice og New York Times eru allir mjög hrifnir og þá sérstaklega Jeanette Catsoulis, gagnrýnandi þess síðastnefnda. Catsoulis gefur Undir trénu einkunnina 9 af 10 mögulegum og hlýtur myndin auk þess gæðastimpilinn NY Times Critic’s Pick og er þar með á lista gagnrýnenda blaðsins yfir myndir sem mælt er sérstaklega með. Gagnrýni Catsoulis má lesa í heild hér. Framleiðslufyrirtækið Magnolia Pictures dreifir myndinni í Bandaríkjunum. Undir trénu hefur farið sigurför um heiminn síðan hún var frumsýnd í fyrra. Hún hlaut til að mynda sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Denver í október og hreppti auk þess flestar tilnefningar, og verðlaun, allra kvikmynda á Edduverðlaununum í febrúar.Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. 6. mars 2018 12:30 Undir trénu hús til sölu á 90 milljónir Verðlauna kvikmyndin Undir trénu sló rækilega í gegn á síðasta ári og rakaði inn verðlaunum á Edduverðlaununum. 19. mars 2018 10:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04
Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. 6. mars 2018 12:30
Undir trénu hús til sölu á 90 milljónir Verðlauna kvikmyndin Undir trénu sló rækilega í gegn á síðasta ári og rakaði inn verðlaunum á Edduverðlaununum. 19. mars 2018 10:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein