Stórt vændis- og mansalsmál enn til rannsóknar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 14. júlí 2018 07:45 Annar grunaðra leiddur fyrir dómara í nóvember. Fréttablaðið/Anton Brink Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Framkvæmdar voru þrjár húsleitir vegna málsins í nóvember og þremur konum í kjölfarið komið fyrir í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Þrátt fyrir að sakarefnin sem til rannsóknar eru teljist alvarleg var hvorki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald né farbann þegar gæsluvarðhaldsúrskurður yfir hinum grunuðu rann úr gildi 6. desember síðastliðinn. Margeir Sveinsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir að þau sem sættu gæsluvarðhaldi vegna málsins njóti enn réttarstöðu sakborninga. Hann segir ekki liggja fyrir hvort eða hvenær gefin verði út ákæra í málinu, það sé enn til rannsóknar. „Málið hefur nú yfir sér einhvern vandræðablæ, verð ég að segja,“ segir Steinbergur Finnbogason, verjandi annars sakborninganna. Hann segist engar upplýsingar hafa fengið um gang rannsóknarinnar annan en að honum og skjólstæðingi hans hafi verið tilkynnt fyrir alllöngu að rannsókn málsins væri lokið og á leiðinni til ákærusviðs þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort ákært yrði í málinu. Lögreglumál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Framkvæmdar voru þrjár húsleitir vegna málsins í nóvember og þremur konum í kjölfarið komið fyrir í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Þrátt fyrir að sakarefnin sem til rannsóknar eru teljist alvarleg var hvorki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald né farbann þegar gæsluvarðhaldsúrskurður yfir hinum grunuðu rann úr gildi 6. desember síðastliðinn. Margeir Sveinsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir að þau sem sættu gæsluvarðhaldi vegna málsins njóti enn réttarstöðu sakborninga. Hann segir ekki liggja fyrir hvort eða hvenær gefin verði út ákæra í málinu, það sé enn til rannsóknar. „Málið hefur nú yfir sér einhvern vandræðablæ, verð ég að segja,“ segir Steinbergur Finnbogason, verjandi annars sakborninganna. Hann segist engar upplýsingar hafa fengið um gang rannsóknarinnar annan en að honum og skjólstæðingi hans hafi verið tilkynnt fyrir alllöngu að rannsókn málsins væri lokið og á leiðinni til ákærusviðs þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort ákært yrði í málinu.
Lögreglumál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira