Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 11:30 Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00