Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 11:30 Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Sjá meira
Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Sjá meira
Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00