Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2018 19:15 Rúrik hefur fengið yfir 1,3 milljónir fylgjenda á aðeins nokkrum vikum. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. Þegar þessi frétt er skrifuð er Rúrik kominn með 1.309.835 fylgjendur en Hafþór er með 1.309.779 fylgjendur. Rúrik fékk gríðarlega athygli á Instagram þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Íslands og Argentínu þann 16. júní á HM í knattspyrnu sem stendur nú yfir í Rússlandi. Hann var með 32 þúsund fylgjendur þegar mótið hófst en svo virðist sem útlit hans hafi skilað honum á toppinn af þeim Íslendingum sem skipa efstu sætin á Instagram. Crossfit-konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir eru báðar með yfir milljón fylgjendur og síðan er tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir einnig með yfir eina milljón. Hér að neðan má sjá topp 5 listann eins og hann er núna: 1. Rúrik Gíslason - 1,3 milljónir 2. Hafþór Júlíus Björnsson - 1,3 milljónir 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 1,2 milljónir 4. Sara Sigmundsdóttir - 1,1 milljónir 5. Björk Guðmundsdóttir - 1 milljón Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. Þegar þessi frétt er skrifuð er Rúrik kominn með 1.309.835 fylgjendur en Hafþór er með 1.309.779 fylgjendur. Rúrik fékk gríðarlega athygli á Instagram þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Íslands og Argentínu þann 16. júní á HM í knattspyrnu sem stendur nú yfir í Rússlandi. Hann var með 32 þúsund fylgjendur þegar mótið hófst en svo virðist sem útlit hans hafi skilað honum á toppinn af þeim Íslendingum sem skipa efstu sætin á Instagram. Crossfit-konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir eru báðar með yfir milljón fylgjendur og síðan er tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir einnig með yfir eina milljón. Hér að neðan má sjá topp 5 listann eins og hann er núna: 1. Rúrik Gíslason - 1,3 milljónir 2. Hafþór Júlíus Björnsson - 1,3 milljónir 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 1,2 milljónir 4. Sara Sigmundsdóttir - 1,1 milljónir 5. Björk Guðmundsdóttir - 1 milljón
Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30
Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30