Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. júlí 2018 14:01 Sindri Þór Stefánsson strauk úr fangelsinu að Sogni í apríl síðastliðnum, þar sem hann hafði sætt gæsluvarðhaldi vegna meintrar aðildar sinnar að þjófnaðinum. Mynd/X977 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá.Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á SuðurnesjumVísirÓlafur Helgi segir að ákæran hafi verið send Héraðsdómi Reykjaness í dag og að ákært sé vegna meintrar aðildar mannanna að áðurnefndum þjófnaði. Nokkrir mannanna eru auk þess ákærðir fyrir að halda upplýsingum frá lögreglu.Sjá einnig: Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Ekki fékkst staðfest hversu margir eru ákærðir fyrir þjófnaðarbrot ásamt Sindra. Þá er Sindri ekki ákærður fyrir flótta sinn úr fangelsinu að Sogni, sem vakti mikla athygli í apríl síðastliðnum, þar eð flóttinn er ekki refsiverður. Þjófnaðurinn er einn sá umfangsmesti í Íslandssögunni en 600 tölvum, sem enn eru ófundnar, var stolið úr gagnaverum í Reykjanesbæ og Borgarbyggð. Verðmæti þýfisins er talið nema rúmum 200 milljónum króna. Þann 17. apríl síðastliðinn strauk Sindri úr fangelsinu að Sogni, þar sem hann hafði verið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þjófnaðinum, og flaug til Svíþjóðar. Hann var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar og úrskurðaður í farbann þegar til Íslands var komið. Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. 31. maí 2018 08:59 Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá.Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á SuðurnesjumVísirÓlafur Helgi segir að ákæran hafi verið send Héraðsdómi Reykjaness í dag og að ákært sé vegna meintrar aðildar mannanna að áðurnefndum þjófnaði. Nokkrir mannanna eru auk þess ákærðir fyrir að halda upplýsingum frá lögreglu.Sjá einnig: Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Ekki fékkst staðfest hversu margir eru ákærðir fyrir þjófnaðarbrot ásamt Sindra. Þá er Sindri ekki ákærður fyrir flótta sinn úr fangelsinu að Sogni, sem vakti mikla athygli í apríl síðastliðnum, þar eð flóttinn er ekki refsiverður. Þjófnaðurinn er einn sá umfangsmesti í Íslandssögunni en 600 tölvum, sem enn eru ófundnar, var stolið úr gagnaverum í Reykjanesbæ og Borgarbyggð. Verðmæti þýfisins er talið nema rúmum 200 milljónum króna. Þann 17. apríl síðastliðinn strauk Sindri úr fangelsinu að Sogni, þar sem hann hafði verið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þjófnaðinum, og flaug til Svíþjóðar. Hann var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar og úrskurðaður í farbann þegar til Íslands var komið.
Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. 31. maí 2018 08:59 Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56
Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00