Gera heimildarmynd um ævintýri strákanna okkar á HM í Rússlandi Benedikt Bóas skrifar 20. júní 2018 06:00 Tökulið frá Octoberfilms tekur upp efni á æfingu íslands á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson fylgist íbygginn með æfingunni. Fréttablaðið/Eyþór Knattspyrnusamband Íslands fékk fjölda tilboða frá kvikmyndagerðarfólki sem vildi gera heimildarmynd um Rússlandsför íslenska landsliðsins. Eftir smá umhugsun var tilboði tekið frá breska kvikmyndafyrirtækinu Octoberfilms og eru sex til átta manns frá sjónvarpsveitunni á öllum æfingum liðsins í Kabardinka þar sem liðið hefur aðsetur. Tekur hópurinn upp hvert fótspor íslenska landsliðsins og fær mjög góðan aðgang að liðinu á eftir. Kvikmyndafyrirtækið kíkti einnig í heimsókn þegar íslenska liðið var í Bandaríkjunum þar sem það lék tvo vináttuleiki við Perú og Mexíkó í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Þá hafa þeir einnig heimsótt leikmenn á heimilum þeirra víða um Evrópu. Þórður Jónsson, sem gerði meðal annars heimildarkvikmyndina Garn, er tengiliður við fyrirtækið og segir að engin dagsetning sé komin á hvenær myndin verði frumsýnd. „Það er ekkert leyndarmál að við erum að gera þessa mynd en ég get lítið sagt annað.“Landsliðið vekur gríðarlega athygli um allan heim og er mikil vöntun á efni frá liðinu. Það verður bætt úr því eftir HM þegar heimildarmyndin kemur út. Fréttablaðið/EyþórOctoberfilms er breskt framleiðslufyrirtæki sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir myndir sínar og þetta er stórt batterí sem er í gangi. Hún verður frumsýnd eitthvað eftir HM.“ Það má búast við að milljónir manna muni njóta myndarinnar þegar hún kemur út. „Þetta er eitt dæmi um hvað landsliðið er að fá mikla athygli,“ segir Þórður. Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson gerðu heimildarmynd um undankeppnina fyrir Evrópumeistaramótið en engin mynd var gerð um keppnina sjálfa. Kvikmyndin Jökullinn logar var einmitt sýnd í borgunum þremur sem landsliðið mun leika í, Moskvu, Volgograd og Rostov við Don. Alls staðar var fullt á sýningum myndarinnar og henni afar vel tekið. Myndin hefur farið víða og verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður-Ameríku og hafa milljónir manna nú séð hana. Áhuginn á landsliðinu er gríðarlegur og sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að hann hefði fengið um 200 tölvupósta um viðtalsbeiðnir á dag í aðdraganda mótsins. Þá voru um eitt þúsund blaðamenn frá öllum heimshornum að störfum á leik Argentínu og Íslands. Búist er við að enn fjölgi í þeim hópi eftir jafnteflið – sem var í raun sigur. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2. júní 2016 22:43 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30. desember 2016 13:30 Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. 15. júní 2017 17:46 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk fjölda tilboða frá kvikmyndagerðarfólki sem vildi gera heimildarmynd um Rússlandsför íslenska landsliðsins. Eftir smá umhugsun var tilboði tekið frá breska kvikmyndafyrirtækinu Octoberfilms og eru sex til átta manns frá sjónvarpsveitunni á öllum æfingum liðsins í Kabardinka þar sem liðið hefur aðsetur. Tekur hópurinn upp hvert fótspor íslenska landsliðsins og fær mjög góðan aðgang að liðinu á eftir. Kvikmyndafyrirtækið kíkti einnig í heimsókn þegar íslenska liðið var í Bandaríkjunum þar sem það lék tvo vináttuleiki við Perú og Mexíkó í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Þá hafa þeir einnig heimsótt leikmenn á heimilum þeirra víða um Evrópu. Þórður Jónsson, sem gerði meðal annars heimildarkvikmyndina Garn, er tengiliður við fyrirtækið og segir að engin dagsetning sé komin á hvenær myndin verði frumsýnd. „Það er ekkert leyndarmál að við erum að gera þessa mynd en ég get lítið sagt annað.“Landsliðið vekur gríðarlega athygli um allan heim og er mikil vöntun á efni frá liðinu. Það verður bætt úr því eftir HM þegar heimildarmyndin kemur út. Fréttablaðið/EyþórOctoberfilms er breskt framleiðslufyrirtæki sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir myndir sínar og þetta er stórt batterí sem er í gangi. Hún verður frumsýnd eitthvað eftir HM.“ Það má búast við að milljónir manna muni njóta myndarinnar þegar hún kemur út. „Þetta er eitt dæmi um hvað landsliðið er að fá mikla athygli,“ segir Þórður. Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson gerðu heimildarmynd um undankeppnina fyrir Evrópumeistaramótið en engin mynd var gerð um keppnina sjálfa. Kvikmyndin Jökullinn logar var einmitt sýnd í borgunum þremur sem landsliðið mun leika í, Moskvu, Volgograd og Rostov við Don. Alls staðar var fullt á sýningum myndarinnar og henni afar vel tekið. Myndin hefur farið víða og verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður-Ameríku og hafa milljónir manna nú séð hana. Áhuginn á landsliðinu er gríðarlegur og sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að hann hefði fengið um 200 tölvupósta um viðtalsbeiðnir á dag í aðdraganda mótsins. Þá voru um eitt þúsund blaðamenn frá öllum heimshornum að störfum á leik Argentínu og Íslands. Búist er við að enn fjölgi í þeim hópi eftir jafnteflið – sem var í raun sigur.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2. júní 2016 22:43 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30. desember 2016 13:30 Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. 15. júní 2017 17:46 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Sjá meira
Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2. júní 2016 22:43
Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30. desember 2016 13:30
Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. 15. júní 2017 17:46