Flutt á sjúkrahús skömmu eftir að hún losnaði úr fangelsi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2018 10:30 Þrjár myndir frá handtökum Locklear síðustu ár. Myndin lengst til hægri var tekin í fyrradag. Vísir/Getty Heather Locklear var lögð inn á sjúkrahús nokkrum klukkustundum eftir að henni var sleppt úr fangelsi í gær. Leikkonan hafði verið handtekin fyrir að ráðast á lögreglumann og sjúkraflutningamann sem höfðu sinnt útkalli á heimili hennar. Locklear hafði verið ofurölvi við handtökuna og var að rífast við vini og fjölskyldumeðlimi þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Hún þurfti aðeins að vera í 12 klukkustundir í fangelsi eftir árásina og yfirgaf hún svo fangelsið á náttfötum. Lögregla og sjúkrabíll voru svo aftur kölluð að heimili Locklear í gær vegna þess að svo virtist sem hún hefði tekið of stóran skammt. Lögregla staðfesti útkallið við slúðurmiðilinn People en vildi ekki gefa upp ástand leikkonunnar. Fyrir viku síðan var Locklear einnig flutt á sjúkrahús. Þá var hún sett í geðmat eftir ofbeldisfulla hegðun gagnvart foreldrum sínum. Þau hringdu á lögreglu og óskuðu eftir aðstoð. Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá henni en í febrúar var hún handtekin fyrir heimilisofbeldi og fyrir að ráðast á lögregluþjón. Locklear er 56 ára gömul og er ef til vill þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Melrose Place og Dynasty. Tengdar fréttir Heather Locklear flutt á sjúkrahús vegna ofbeldishegðunar Leikkonan réðst á foreldra sína og hótaði að skaða sjálfa sig. 19. júní 2018 15:00 Frægar fangamyndir: Stjörnur í steininum Ölvunarakstur, heimilisofbeldi og óspekt á almannafæri 16. nóvember 2017 19:30 Heather Locklear ákærð fyrir barsmíðar Leikkonan hefur verið ákærð fyrir að ráðast á embættismann sýslumanns. 13. mars 2018 12:03 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Heather Locklear var lögð inn á sjúkrahús nokkrum klukkustundum eftir að henni var sleppt úr fangelsi í gær. Leikkonan hafði verið handtekin fyrir að ráðast á lögreglumann og sjúkraflutningamann sem höfðu sinnt útkalli á heimili hennar. Locklear hafði verið ofurölvi við handtökuna og var að rífast við vini og fjölskyldumeðlimi þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Hún þurfti aðeins að vera í 12 klukkustundir í fangelsi eftir árásina og yfirgaf hún svo fangelsið á náttfötum. Lögregla og sjúkrabíll voru svo aftur kölluð að heimili Locklear í gær vegna þess að svo virtist sem hún hefði tekið of stóran skammt. Lögregla staðfesti útkallið við slúðurmiðilinn People en vildi ekki gefa upp ástand leikkonunnar. Fyrir viku síðan var Locklear einnig flutt á sjúkrahús. Þá var hún sett í geðmat eftir ofbeldisfulla hegðun gagnvart foreldrum sínum. Þau hringdu á lögreglu og óskuðu eftir aðstoð. Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá henni en í febrúar var hún handtekin fyrir heimilisofbeldi og fyrir að ráðast á lögregluþjón. Locklear er 56 ára gömul og er ef til vill þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Melrose Place og Dynasty.
Tengdar fréttir Heather Locklear flutt á sjúkrahús vegna ofbeldishegðunar Leikkonan réðst á foreldra sína og hótaði að skaða sjálfa sig. 19. júní 2018 15:00 Frægar fangamyndir: Stjörnur í steininum Ölvunarakstur, heimilisofbeldi og óspekt á almannafæri 16. nóvember 2017 19:30 Heather Locklear ákærð fyrir barsmíðar Leikkonan hefur verið ákærð fyrir að ráðast á embættismann sýslumanns. 13. mars 2018 12:03 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Heather Locklear flutt á sjúkrahús vegna ofbeldishegðunar Leikkonan réðst á foreldra sína og hótaði að skaða sjálfa sig. 19. júní 2018 15:00
Frægar fangamyndir: Stjörnur í steininum Ölvunarakstur, heimilisofbeldi og óspekt á almannafæri 16. nóvember 2017 19:30
Heather Locklear ákærð fyrir barsmíðar Leikkonan hefur verið ákærð fyrir að ráðast á embættismann sýslumanns. 13. mars 2018 12:03