Trump rífur skjöl sem lögð eru fyrir hann Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2018 08:55 Að sögn kunnugra rífur Trump allt sem ratar á skrifborð hans þegar hann er búinn að nota það. Aðstoðarmenn hafa reynt að venja hann af þeim sið, án árangurs. Vísir/EPA Starfsmenn Hvíta hússins hafa þurft að tína upp skjöl sem Donald Trump Bandaríkjaforseti rífur og láta líma þau saman aftur til að koma í veg fyrir að forsetinn brjóti lög um varðveislu gagna. Trump er sagður hafa haft þann vana lengi að rífa öll skjöl sem hann fær um leið og hann hefur lokið við að skoða þau.Að sögn bandaríska blaðsins Politico rífur Trump skjölin og hendur þeim í ruslið eða á gólfið. Lögum samkvæmt ber forsetanum hins vegar að varðveita öll minnisblöð, tölvupósta og skjöl sem hann snertir. Þau eru send til Skjalasafns Bandaríkjanna sem geymir þau. Aðstoðarmönnum forsetans hefur ekki tekist að venja Trump af því að rífa skjölin. Þeir hafa þess í stað tínt upp rifin skjölin og sent þau gagnaumsýslu Hvíta hússins. „Við erum með límband, gegnsæju tegundina,“ segir Solomon Lartey sem starfaði áður sem skjalavörslusérfræðingur hjá Hvíta húsinu. Eftir þrjátíu ára störf við ríkisstjórnina var honum falið að púsla saman skjölunum sem forsetinn hafði rifið og líma þau aftur saman. Fyrstu mánuði forsetatíðar Trump segir Lartey að öll deildin hans hafi unnið við það að líma saman skjöl frá forsetanum. Lartey var rekinn fyrirvaralaust og án skýringa í vor. Hann og annar starfsmaður deildarinnar sem vann við að líma gögnin saman og var einnig rekinn segja Politico að síðast í vor hafi þeir vitað til þess að opinberir starfsmenn ynnu við það að tjasla saman rifnum blaðsíðum frá forsetanum. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Starfsmenn Hvíta hússins hafa þurft að tína upp skjöl sem Donald Trump Bandaríkjaforseti rífur og láta líma þau saman aftur til að koma í veg fyrir að forsetinn brjóti lög um varðveislu gagna. Trump er sagður hafa haft þann vana lengi að rífa öll skjöl sem hann fær um leið og hann hefur lokið við að skoða þau.Að sögn bandaríska blaðsins Politico rífur Trump skjölin og hendur þeim í ruslið eða á gólfið. Lögum samkvæmt ber forsetanum hins vegar að varðveita öll minnisblöð, tölvupósta og skjöl sem hann snertir. Þau eru send til Skjalasafns Bandaríkjanna sem geymir þau. Aðstoðarmönnum forsetans hefur ekki tekist að venja Trump af því að rífa skjölin. Þeir hafa þess í stað tínt upp rifin skjölin og sent þau gagnaumsýslu Hvíta hússins. „Við erum með límband, gegnsæju tegundina,“ segir Solomon Lartey sem starfaði áður sem skjalavörslusérfræðingur hjá Hvíta húsinu. Eftir þrjátíu ára störf við ríkisstjórnina var honum falið að púsla saman skjölunum sem forsetinn hafði rifið og líma þau aftur saman. Fyrstu mánuði forsetatíðar Trump segir Lartey að öll deildin hans hafi unnið við það að líma saman skjöl frá forsetanum. Lartey var rekinn fyrirvaralaust og án skýringa í vor. Hann og annar starfsmaður deildarinnar sem vann við að líma gögnin saman og var einnig rekinn segja Politico að síðast í vor hafi þeir vitað til þess að opinberir starfsmenn ynnu við það að tjasla saman rifnum blaðsíðum frá forsetanum.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira