Trump hættur við að hætta við fundinn með Kim Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 18:59 Kim Yong-chol, sendifulltrúi Norður-Kóreu, með John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta hússins í dag. Vísir/EPA Fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er kominn aftur á dagskrá. Trump lýsti þessu yfir í dag eftir viðræður við háttsettan sendifulltrúa stjórnvalda í Pjongjang. Stutt er síðan Trump blés fundinn af með bréfi til Kim.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Trump að Norður-Kórea „vilji gera afkjarnorkuvæðingu“. Fulltrúar Norður-Kóreu hafa þó ekki staðfest það. Yfirlýsingin kom eftir að Kim Yong-chol, sendifulltrúi Norður-Kóreu, afhenti Trump bréf frá Kim í Hvíta húsinu í dag. Trump sagði bréfið „afar áhugavert“ og innihald þess gæti verið gert opinbert síðar. Þrátt fyrir að hafa lýst bréfinu með þessum hætti sagði Trump fréttamönnum svo að hann hefði enn ekki opnað það. Þá sagði hann að mannréttindi hafi ekki verið rædd á fundi hans með Kim. Upphaflega stóð til að Trump og Kim hittust í Singapúr 12. júní. Trump hætti hins vegar við fundinn með bréfi sem hann sendi Kim í síðustu viku. Vísaði Trump til reiði og fjandskapar norður-kóreskra ráðamanna í garð Bandaríkjanna dagana á undan.The president said the personal letter Kim Jong Un wrote to him was "nice."Moments later, he said he hadn't read it. pic.twitter.com/gm38zBIJUY— POLITICO (@politico) June 1, 2018 Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Singapúr Tengdar fréttir Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 1. júní 2018 06:00 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26. maí 2018 08:00 Dregur úr væntingum fyrir fundinn með Kim Donald Trump segir ólíklegt að einn fundur verði nóg til að ná fram afvopnun Norður-Kóreu. 31. maí 2018 23:49 Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27. maí 2018 16:58 Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29. maí 2018 19:21 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er kominn aftur á dagskrá. Trump lýsti þessu yfir í dag eftir viðræður við háttsettan sendifulltrúa stjórnvalda í Pjongjang. Stutt er síðan Trump blés fundinn af með bréfi til Kim.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Trump að Norður-Kórea „vilji gera afkjarnorkuvæðingu“. Fulltrúar Norður-Kóreu hafa þó ekki staðfest það. Yfirlýsingin kom eftir að Kim Yong-chol, sendifulltrúi Norður-Kóreu, afhenti Trump bréf frá Kim í Hvíta húsinu í dag. Trump sagði bréfið „afar áhugavert“ og innihald þess gæti verið gert opinbert síðar. Þrátt fyrir að hafa lýst bréfinu með þessum hætti sagði Trump fréttamönnum svo að hann hefði enn ekki opnað það. Þá sagði hann að mannréttindi hafi ekki verið rædd á fundi hans með Kim. Upphaflega stóð til að Trump og Kim hittust í Singapúr 12. júní. Trump hætti hins vegar við fundinn með bréfi sem hann sendi Kim í síðustu viku. Vísaði Trump til reiði og fjandskapar norður-kóreskra ráðamanna í garð Bandaríkjanna dagana á undan.The president said the personal letter Kim Jong Un wrote to him was "nice."Moments later, he said he hadn't read it. pic.twitter.com/gm38zBIJUY— POLITICO (@politico) June 1, 2018
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Singapúr Tengdar fréttir Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 1. júní 2018 06:00 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26. maí 2018 08:00 Dregur úr væntingum fyrir fundinn með Kim Donald Trump segir ólíklegt að einn fundur verði nóg til að ná fram afvopnun Norður-Kóreu. 31. maí 2018 23:49 Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27. maí 2018 16:58 Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29. maí 2018 19:21 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 1. júní 2018 06:00
Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55
Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26. maí 2018 08:00
Dregur úr væntingum fyrir fundinn með Kim Donald Trump segir ólíklegt að einn fundur verði nóg til að ná fram afvopnun Norður-Kóreu. 31. maí 2018 23:49
Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27. maí 2018 16:58
Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29. maí 2018 19:21