„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 17:05 "Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð,“ segir aðalleikari kvikmyndarinnar. Vísir/afp Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu. Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu.
Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning