„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 17:05 "Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð,“ segir aðalleikari kvikmyndarinnar. Vísir/afp Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu. Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu.
Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög