Íslendingar og ísbirnir Árni Stefán Árnason skrifar 4. júní 2018 10:59 Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Mest lesið Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Sjá meira
Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram.
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar