Forsætisráðherra býður sátt og ítarlegri umræðu í haust Heimir Már Pétursson skrifar 6. júní 2018 19:15 Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30. Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30.
Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23