Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2018 16:30 T.J. Oshie með tárin í augunum. Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30