Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2018 16:30 T.J. Oshie með tárin í augunum. Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Sjá meira
Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Sjá meira
Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30