Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2018 12:11 Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis. Vísir/AP Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. Stjórnvöld í Austurríki gruna forsvarsmenn moskanna um tengsl við hreyfingar þjóðernissinna í Tyrklandi. 60 af 260 bænaprestum Austurríkis eru til rannsóknar, samkvæmt yfirvöldum þar, og eru 40 þeirra sagðir tilheyra hreyfingunni ATIB, sem tengist yfirvöldum Tyrklands. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði pólitíska íslamstrú, samhliða samfélög og öfgavæðing ekki eiga heima í Austurríki. Innanríkisráðherra landsins segir að mögulega muni allt að 150 manns missa dvalarleyfi sín í Austurríki.Talsmaður Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, segir aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja á hatri gagnvart íslamstrúnni, rasisma og kynþáttamisrétti.Mikil spenna hefur myndast á milli Austurríkis og Tyrklands á undanförnum mánuðum. Kurz, sem myndaði íhaldssama ríkisstjórn í Austurríki í fyrra, hefur kallað eftir því að Evrópusambandið felli niður aðildarumsókn Tyrklands og hefur það reitt ríkisstjórn Erdogan til reiði. Aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja að miklu leyti á myndum sem birtust af börnum í búningum tyrkneska hersins þar sem þau voru að leika orrustuna um Gallipoli í mosku í Austurríki. Börnin þóttust vera dáin og voru umvafin tyrkneska fánanum.Umrædd moska er sögð vara rekin af þjóðernissinnahreyfingunni Grey Wolves í Tyrklandi. Sex af moskunum sjö eru reknar af samtökunum Arab Religious Community og ætla yfirvöld Austurríkis að leysa samtökin upp. Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. Stjórnvöld í Austurríki gruna forsvarsmenn moskanna um tengsl við hreyfingar þjóðernissinna í Tyrklandi. 60 af 260 bænaprestum Austurríkis eru til rannsóknar, samkvæmt yfirvöldum þar, og eru 40 þeirra sagðir tilheyra hreyfingunni ATIB, sem tengist yfirvöldum Tyrklands. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði pólitíska íslamstrú, samhliða samfélög og öfgavæðing ekki eiga heima í Austurríki. Innanríkisráðherra landsins segir að mögulega muni allt að 150 manns missa dvalarleyfi sín í Austurríki.Talsmaður Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, segir aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja á hatri gagnvart íslamstrúnni, rasisma og kynþáttamisrétti.Mikil spenna hefur myndast á milli Austurríkis og Tyrklands á undanförnum mánuðum. Kurz, sem myndaði íhaldssama ríkisstjórn í Austurríki í fyrra, hefur kallað eftir því að Evrópusambandið felli niður aðildarumsókn Tyrklands og hefur það reitt ríkisstjórn Erdogan til reiði. Aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja að miklu leyti á myndum sem birtust af börnum í búningum tyrkneska hersins þar sem þau voru að leika orrustuna um Gallipoli í mosku í Austurríki. Börnin þóttust vera dáin og voru umvafin tyrkneska fánanum.Umrædd moska er sögð vara rekin af þjóðernissinnahreyfingunni Grey Wolves í Tyrklandi. Sex af moskunum sjö eru reknar af samtökunum Arab Religious Community og ætla yfirvöld Austurríkis að leysa samtökin upp.
Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira