Trampólín á flugi á Norðurlandi eystra Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2018 09:40 Trampólín á Akureyri hafa verið dugleg að fjúka nú í morgunsárið þrátt fyrir að vera tjóðruð niður. Myndin er úr safni lögreglu en að sögn varðstjóra gafst ekki tími til að taka myndir í morgun þegar útköllin bárust flest. Mynd/Lögreglan á Norðurlandi eystra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu nú á níunda tímanum hefur þurft að vitja fimm trampólína sem höfðu fokið í veðurofsanum auk einhverra stillansa. Útköllin hafi öll borist á tiltölulega stuttum tíma nú snemma morguns. Að sögn varðstjóra var veðrið þó með rólegra móti en verið hafði og engu trampólíni þurft að sinna í dágóða stund. Í Facebook-færslu lögreglu segir enn fremur að íbúar á Norðurlandi eystra séu beðnir um að huga að lausamunum í kringum sig og tryggja þá með bestu getu. Veður Tengdar fréttir SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. 20. maí 2018 09:04 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu nú á níunda tímanum hefur þurft að vitja fimm trampólína sem höfðu fokið í veðurofsanum auk einhverra stillansa. Útköllin hafi öll borist á tiltölulega stuttum tíma nú snemma morguns. Að sögn varðstjóra var veðrið þó með rólegra móti en verið hafði og engu trampólíni þurft að sinna í dágóða stund. Í Facebook-færslu lögreglu segir enn fremur að íbúar á Norðurlandi eystra séu beðnir um að huga að lausamunum í kringum sig og tryggja þá með bestu getu.
Veður Tengdar fréttir SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. 20. maí 2018 09:04 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. 20. maí 2018 09:04