„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein“ Sylvía Hall skrifar 20. maí 2018 12:45 Ræða Argento vakti mikla athygli á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Vísir/Getty Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan. Hún segir hátíðina hafa verið verið veiðilendu fyrir framleiðandann. „Árið 1997 var mér nauðgað af Harvey Weinstein hér í Cannes. Ég var 21 árs. Þessi hátíð var veiðilenda fyrir hann“ sagði leikkonan, og sagðist vona að framleiðandinn yrði aldrei velkominn á hátíðina aftur. Hann ætti að lifa í skömm og vera útskúfaður af samfélaginu sem áður hélt um hann. Argento hefur sakað framleiðandann um að hafa nauðgað sér þegar hún var við tökur á myndinni „B. Monkey“ árið 1998. Árásin hafi átt sér stað í hótelherbergi Weinstein, og eftir árásina hafi þau átt í kynferðislegu sambandi því hún óttaðist að hann myndi eyðileggja feril hennar. Asia Argento speaks at the Cannes closing ceremony: "In 1997, I was raped by Harvey Weinstein here at Cannes. I was 21 years old. This festival was his hunting ground. I want to make a prediction: Harvey Weinstein will never be welcomed here ever again.”pic.twitter.com/IwAPte4xmU — sara yasin (@sarayasin) 19 May 2018 Hún sagði að sögur margra ættu enn eftir að heyrast, og í áhorfendasalnum væru aðilar sem hefðu brotið gegn konum. „Meira að segja í kvöld, á meðal ykkar, sitja gerendur sem eiga eftir að gangast við brotum sínum og hegðun sem á ekki heima í þessum iðnaði. Þið vitið hverjir þið eruð, en það sem mikilvægara er, við vitum hverjir þið eruð.“ Cannes MeToo Mál Harvey Weinstein Frakkland Tengdar fréttir Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan. Hún segir hátíðina hafa verið verið veiðilendu fyrir framleiðandann. „Árið 1997 var mér nauðgað af Harvey Weinstein hér í Cannes. Ég var 21 árs. Þessi hátíð var veiðilenda fyrir hann“ sagði leikkonan, og sagðist vona að framleiðandinn yrði aldrei velkominn á hátíðina aftur. Hann ætti að lifa í skömm og vera útskúfaður af samfélaginu sem áður hélt um hann. Argento hefur sakað framleiðandann um að hafa nauðgað sér þegar hún var við tökur á myndinni „B. Monkey“ árið 1998. Árásin hafi átt sér stað í hótelherbergi Weinstein, og eftir árásina hafi þau átt í kynferðislegu sambandi því hún óttaðist að hann myndi eyðileggja feril hennar. Asia Argento speaks at the Cannes closing ceremony: "In 1997, I was raped by Harvey Weinstein here at Cannes. I was 21 years old. This festival was his hunting ground. I want to make a prediction: Harvey Weinstein will never be welcomed here ever again.”pic.twitter.com/IwAPte4xmU — sara yasin (@sarayasin) 19 May 2018 Hún sagði að sögur margra ættu enn eftir að heyrast, og í áhorfendasalnum væru aðilar sem hefðu brotið gegn konum. „Meira að segja í kvöld, á meðal ykkar, sitja gerendur sem eiga eftir að gangast við brotum sínum og hegðun sem á ekki heima í þessum iðnaði. Þið vitið hverjir þið eruð, en það sem mikilvægara er, við vitum hverjir þið eruð.“
Cannes MeToo Mál Harvey Weinstein Frakkland Tengdar fréttir Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27