Það er best að búa í Mosfellsbæ Bryndís Haraldsdóttir skrifar 22. maí 2018 12:05 Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Viðhorfskannanir Gallup hafa sannað það ár eftir ár en hér eru íbúar almennt mjög ánægðir. Nægt framboð hefur verið að lóðum í Mosfellsbæ og tryggt er með skipulagi að byggðin sé blönduð með fjölbýlum og sérbýlum í hæfilegri blöndu.Traust og ábyrg fjárhagsstjórnMosfellsbær er vel rekið sveitarfélag, þrátt fyrir mikið uppbyggingarskeið þá hefur okkur engu að síður tekist að greiða niður skuldir og hefur skuldahlutfallið farið lækkandi. Þó kennitölur og rekstrarniðurstaða sé oft minnst spennandi umræðuefni fyrir kosningar þá er það engu að síður það sem mestu máli skiptir, enda ljóst að sveitarfélagið hefur meira svigrúm til að bæta þjónustuna og draga úr skattheimtu sé það vel rekið og fjárhagurinn traustur, eins og staðan er hér í Mosfellsbæ.Grænn og fjölskylduvænn bær. Mosfellsbær er vel staðsett sveitarfélag innrammað af fallegum fellum ám og Leirvoginum. Tækifæri til útivistar og hreyfingar eru býsna mörg. Það er mikilvægt að við frekari uppbyggingu sé gætt að þessum dýrmætu fjársjóðum sem náttúran er okkur og tryggja að aðgengi íbúa að þeim sé sem best. Aðbúnaður fyrir fjölskyldur er það sem skiptir okkur mestu máli, góðir og öflugir skólar ásamt fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Skólarnir í Mosfellsbæ eru í fremstu röð, en stöðugt þarf að vera á tánum og tryggja góðan aðbúnað starfsfólks og nemenda. Það að efla lestrarkunnáttu er stöðugt verkefni og tryggja þarf gott aðgengi nemenda og starfsfólk að fullkomnustu tækni hverju sinni.Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bryndís Haraldsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland Skoðun Skoðun Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Sjá meira
Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Viðhorfskannanir Gallup hafa sannað það ár eftir ár en hér eru íbúar almennt mjög ánægðir. Nægt framboð hefur verið að lóðum í Mosfellsbæ og tryggt er með skipulagi að byggðin sé blönduð með fjölbýlum og sérbýlum í hæfilegri blöndu.Traust og ábyrg fjárhagsstjórnMosfellsbær er vel rekið sveitarfélag, þrátt fyrir mikið uppbyggingarskeið þá hefur okkur engu að síður tekist að greiða niður skuldir og hefur skuldahlutfallið farið lækkandi. Þó kennitölur og rekstrarniðurstaða sé oft minnst spennandi umræðuefni fyrir kosningar þá er það engu að síður það sem mestu máli skiptir, enda ljóst að sveitarfélagið hefur meira svigrúm til að bæta þjónustuna og draga úr skattheimtu sé það vel rekið og fjárhagurinn traustur, eins og staðan er hér í Mosfellsbæ.Grænn og fjölskylduvænn bær. Mosfellsbær er vel staðsett sveitarfélag innrammað af fallegum fellum ám og Leirvoginum. Tækifæri til útivistar og hreyfingar eru býsna mörg. Það er mikilvægt að við frekari uppbyggingu sé gætt að þessum dýrmætu fjársjóðum sem náttúran er okkur og tryggja að aðgengi íbúa að þeim sé sem best. Aðbúnaður fyrir fjölskyldur er það sem skiptir okkur mestu máli, góðir og öflugir skólar ásamt fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Skólarnir í Mosfellsbæ eru í fremstu röð, en stöðugt þarf að vera á tánum og tryggja góðan aðbúnað starfsfólks og nemenda. Það að efla lestrarkunnáttu er stöðugt verkefni og tryggja þarf gott aðgengi nemenda og starfsfólk að fullkomnustu tækni hverju sinni.Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar