Stjórnin styður Heiðu Björgu Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. maí 2018 06:00 Heiða Björg Hilmisdóttir Stjórn Samfylkingarinnar segir ásakanir fjögurra meðlima #daddytoo-hópsins svokallaða, um Heiðu Björgu Hilmisdóttur, varaformann flokksins og borgarfulltrúa, úr lausu lofti gripnar. Forsaga málsins er sú að Huginn Þór Grétarsson, Hugi R. Ingibjartsson, Stefán Páll Páluson og Friðgeir Örn Gunnarsson, meðlimir#daddytoo-hópsins kröfðu Heiðu Björgu um opinbera afsökunarbeiðni, en þeir segja hana hafa sakað þá um að vera ofbeldismenn í útvarpsþættinum Harmageddon í marsmánuði. Yfirlýst markmið #daddytoo-hópsins er að sýna hversu algeng feðrasvipting er á Íslandi með því að safna reynslusögum feðra. Stjórn Samfylkingarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem flokkurinn hafnar ásökunum í garð Heiðu Bjargar. „Í bréfinu eru meint ummæli Heiðu Bjargar ekki tilgreind með nákvæmum hætti og því óljóst hvað hún á að hafa gerst sek um. Hins vegar hafa einstaklingar er segjast koma fram fyrir hönd daddytoo hópsins ítrekað á undanförnum tveimur mánuðum sakað Heiðu Björgu opinberlega um að hafa sagt nafngreinda einstaklinga innan hópsins hafa beitt barnsmæður sínar ofbeldi. Allar þær ásakanir eru úr lausu lofti gripnar,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir enn fremur að Heiða Björg hafi farið fram fyrir hópi sem berst gegn ofbeldi. Undir yfirlýsinguna skrifa Logi Einarsson formaður, Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar, Þórarinn Snorri Sigurgeirsson ritari, Hákon Óli Guðmundsson gjaldkeri og Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Tengdar fréttir Kanna grundvöll fyrir karlaframboði í vor Hópur einstaklinga innan Facebook-hópsins #daddytoo kannar nú grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. 22. apríl 2018 16:14 Ætla að koma á fót karlaathvarfi Fram kemur í tilkynningu að tilgangur samtakanna sé að reka athvarf fyrir karla og börn þeirra sem hafa orðið fyrir andlegu, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. 18. maí 2018 18:25 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Stjórn Samfylkingarinnar segir ásakanir fjögurra meðlima #daddytoo-hópsins svokallaða, um Heiðu Björgu Hilmisdóttur, varaformann flokksins og borgarfulltrúa, úr lausu lofti gripnar. Forsaga málsins er sú að Huginn Þór Grétarsson, Hugi R. Ingibjartsson, Stefán Páll Páluson og Friðgeir Örn Gunnarsson, meðlimir#daddytoo-hópsins kröfðu Heiðu Björgu um opinbera afsökunarbeiðni, en þeir segja hana hafa sakað þá um að vera ofbeldismenn í útvarpsþættinum Harmageddon í marsmánuði. Yfirlýst markmið #daddytoo-hópsins er að sýna hversu algeng feðrasvipting er á Íslandi með því að safna reynslusögum feðra. Stjórn Samfylkingarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem flokkurinn hafnar ásökunum í garð Heiðu Bjargar. „Í bréfinu eru meint ummæli Heiðu Bjargar ekki tilgreind með nákvæmum hætti og því óljóst hvað hún á að hafa gerst sek um. Hins vegar hafa einstaklingar er segjast koma fram fyrir hönd daddytoo hópsins ítrekað á undanförnum tveimur mánuðum sakað Heiðu Björgu opinberlega um að hafa sagt nafngreinda einstaklinga innan hópsins hafa beitt barnsmæður sínar ofbeldi. Allar þær ásakanir eru úr lausu lofti gripnar,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir enn fremur að Heiða Björg hafi farið fram fyrir hópi sem berst gegn ofbeldi. Undir yfirlýsinguna skrifa Logi Einarsson formaður, Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar, Þórarinn Snorri Sigurgeirsson ritari, Hákon Óli Guðmundsson gjaldkeri og Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Tengdar fréttir Kanna grundvöll fyrir karlaframboði í vor Hópur einstaklinga innan Facebook-hópsins #daddytoo kannar nú grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. 22. apríl 2018 16:14 Ætla að koma á fót karlaathvarfi Fram kemur í tilkynningu að tilgangur samtakanna sé að reka athvarf fyrir karla og börn þeirra sem hafa orðið fyrir andlegu, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. 18. maí 2018 18:25 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Kanna grundvöll fyrir karlaframboði í vor Hópur einstaklinga innan Facebook-hópsins #daddytoo kannar nú grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. 22. apríl 2018 16:14
Ætla að koma á fót karlaathvarfi Fram kemur í tilkynningu að tilgangur samtakanna sé að reka athvarf fyrir karla og börn þeirra sem hafa orðið fyrir andlegu, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. 18. maí 2018 18:25