Hjalti Úrsus heimtir son sinn úr helju Jakob Bjarnar skrifar 24. maí 2018 15:40 Hjalti fagnar því nú að sonur hans hafi verið útskrifaður af gjörgæslu. „Þetta eru gleðifréttir, heldur betur,“ segir Hjalti Úrsus Árnason, kraftlyftingamaður með meiru. Hann fagnar því nú að sonur hans Árni er kominn úr gjörgæslu. En þar hefur hann legið í hvorki meira né minna en fjórar vikur og fimmn daga. „Hann fékk svona heiftarlega lungnasýkingu eða bakteríusýkingu,“ segir Hjalti í samtali við Vísi. Hann segist ekki kunna nánari skil á því hvernig þetta er til komið eða hvort um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða. Það sé nokkuð sem ræða verði við læknana. „Þú getur fengið þessa sýkingu.Hann var bara hársbreidd frá því að kveðja okkur. Það munaði ekki miklu. Þeir halda ekki neinum inni á gjörgæslu í tæpar fimm vikur að gamni sínu,“ segir Hjalti sem hefur heimt son sinn úr helju. „Lungnabólga getur verið mjög hættuleg og þetta var mjög heiftarlegt.“ Það á ekki af Árna að ganga en ekki er langt um liðið síðan hann var fangelsaður, saklaus, að mati föður hans sem barðist hart fyrir réttlæti til handa syni sínum. Tengdar fréttir Sonur Hjalta berrassaður í yfirheyrslu Hjalti Úrsus Árnason er ómyrkur í máli og talar um dómsmorð á syni sínum. 11. ágúst 2017 14:08 Hjalti Úrsus kemur syni sínum til varnar með heimildarmynd Aflraunamaðurinn Hjalti Úrsus Árnason hefur gefið út heimildarmynd þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglu og dómsmál á hendur syni hans, Árna Hjaltasyni, sem á árinu var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 24. nóvember 2017 15:30 Undirbúa skaðabótamál en Árni Gils sætir enn ákæru fyrir tilraun til manndráps Framundan er afplánun hjá Árna vegna dóms í öðru líkamsárásarmáli. 8. desember 2017 11:15 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
„Þetta eru gleðifréttir, heldur betur,“ segir Hjalti Úrsus Árnason, kraftlyftingamaður með meiru. Hann fagnar því nú að sonur hans Árni er kominn úr gjörgæslu. En þar hefur hann legið í hvorki meira né minna en fjórar vikur og fimmn daga. „Hann fékk svona heiftarlega lungnasýkingu eða bakteríusýkingu,“ segir Hjalti í samtali við Vísi. Hann segist ekki kunna nánari skil á því hvernig þetta er til komið eða hvort um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða. Það sé nokkuð sem ræða verði við læknana. „Þú getur fengið þessa sýkingu.Hann var bara hársbreidd frá því að kveðja okkur. Það munaði ekki miklu. Þeir halda ekki neinum inni á gjörgæslu í tæpar fimm vikur að gamni sínu,“ segir Hjalti sem hefur heimt son sinn úr helju. „Lungnabólga getur verið mjög hættuleg og þetta var mjög heiftarlegt.“ Það á ekki af Árna að ganga en ekki er langt um liðið síðan hann var fangelsaður, saklaus, að mati föður hans sem barðist hart fyrir réttlæti til handa syni sínum.
Tengdar fréttir Sonur Hjalta berrassaður í yfirheyrslu Hjalti Úrsus Árnason er ómyrkur í máli og talar um dómsmorð á syni sínum. 11. ágúst 2017 14:08 Hjalti Úrsus kemur syni sínum til varnar með heimildarmynd Aflraunamaðurinn Hjalti Úrsus Árnason hefur gefið út heimildarmynd þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglu og dómsmál á hendur syni hans, Árna Hjaltasyni, sem á árinu var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 24. nóvember 2017 15:30 Undirbúa skaðabótamál en Árni Gils sætir enn ákæru fyrir tilraun til manndráps Framundan er afplánun hjá Árna vegna dóms í öðru líkamsárásarmáli. 8. desember 2017 11:15 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Sonur Hjalta berrassaður í yfirheyrslu Hjalti Úrsus Árnason er ómyrkur í máli og talar um dómsmorð á syni sínum. 11. ágúst 2017 14:08
Hjalti Úrsus kemur syni sínum til varnar með heimildarmynd Aflraunamaðurinn Hjalti Úrsus Árnason hefur gefið út heimildarmynd þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglu og dómsmál á hendur syni hans, Árna Hjaltasyni, sem á árinu var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 24. nóvember 2017 15:30
Undirbúa skaðabótamál en Árni Gils sætir enn ákæru fyrir tilraun til manndráps Framundan er afplánun hjá Árna vegna dóms í öðru líkamsárásarmáli. 8. desember 2017 11:15