Þórarinn Ingi: Mun alltaf sýna FH virðingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2018 08:00 Þórarinn Ingi Valdimarsson, 28 ára gamall Eyjamaður, gekk í gær í raðir Stjörnunnar frá FH en Hafnafjarðarliðið seldi hann til Garðbæinga. Þórarinn var þrjú ár í FH og vann tvo Íslandsmeistaratitla með félaginu en hann virtist ekki líklegur til þess að spila mikið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar hjá FH. „Ég var ekki að spila en það vilja allir fá að spila. Eftir samtal við mína menn hinum megin var það ákveðið að ég mætti líta í kringum mig,“ sagði Þórarinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég átti þrjú góð ár í FH og vann tvo titla. Ég á því mikið að þakka á mínum fótboltaferli og mun alltaf sýna FH virðingu þó stutt sé á milli liðanna og allt það.“ Stjörnumenn eru í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og hafa aðeins innbyrt eitt stig í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar eftir tvo heimaleiki. „Eftir að tala við Stjörnuna í gær tel ég þetta fullkomið skref fyrir mig, sérstaklega að hjálpa þeim í þessum meiðslum sem liðið glímir við,“ sagði Þórarinn. „Ég kem með pínu kraft sem kannski hefur vantað til þess að við förum að ná í þessi stig sem við teljum að eiga heima hér í Garðabænum,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Þórarinn Ingi Valdimarsson, 28 ára gamall Eyjamaður, gekk í gær í raðir Stjörnunnar frá FH en Hafnafjarðarliðið seldi hann til Garðbæinga. Þórarinn var þrjú ár í FH og vann tvo Íslandsmeistaratitla með félaginu en hann virtist ekki líklegur til þess að spila mikið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar hjá FH. „Ég var ekki að spila en það vilja allir fá að spila. Eftir samtal við mína menn hinum megin var það ákveðið að ég mætti líta í kringum mig,“ sagði Þórarinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég átti þrjú góð ár í FH og vann tvo titla. Ég á því mikið að þakka á mínum fótboltaferli og mun alltaf sýna FH virðingu þó stutt sé á milli liðanna og allt það.“ Stjörnumenn eru í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og hafa aðeins innbyrt eitt stig í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar eftir tvo heimaleiki. „Eftir að tala við Stjörnuna í gær tel ég þetta fullkomið skref fyrir mig, sérstaklega að hjálpa þeim í þessum meiðslum sem liðið glímir við,“ sagði Þórarinn. „Ég kem með pínu kraft sem kannski hefur vantað til þess að við förum að ná í þessi stig sem við teljum að eiga heima hér í Garðabænum,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25