SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2018 15:00 SuRie opnaði sig um atvikið. vísir/epa/itv Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Susanna Marie Cork, sem er betur þekkt undir nafninu, SuRie hélt þó ótrauð áfram með atriði sitt og virtist ekki láta þetta á sig fá. Bretinn fékk boð um að flytja lagið aftur undir lok kvöldsins en en afþakkaði boðið og sagðist vera stolt af flutningi sínum. Söngkonan tjáir sig um málið í morgunþættinum This Morning á ITV í morgun og segist hún vera með áverka eftir atvikið.„Það var einhvern veginn ekki tími til að vera hrædd. Hann var bara mættur alveg upp við mig, og augnabliki síðar voru öryggisverður búnir að fjarlægja hann. Ég er með nokkrar rispur á höndunum og það sést aðeins á mér á öxlinni,“ sagði SuRie í viðtalinu en hér að neðan má sjá atvikið sjálft. Maðurinn sem um ræðir er Breti og kallar sig Dr ACactivism. Hann hefur áður komið við sögu í breskum miðlum þegar hann truflaði sjónvarpsmanninn Dermot O'Leary á bresku tónlistarverðlaununum. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Susanna Marie Cork, sem er betur þekkt undir nafninu, SuRie hélt þó ótrauð áfram með atriði sitt og virtist ekki láta þetta á sig fá. Bretinn fékk boð um að flytja lagið aftur undir lok kvöldsins en en afþakkaði boðið og sagðist vera stolt af flutningi sínum. Söngkonan tjáir sig um málið í morgunþættinum This Morning á ITV í morgun og segist hún vera með áverka eftir atvikið.„Það var einhvern veginn ekki tími til að vera hrædd. Hann var bara mættur alveg upp við mig, og augnabliki síðar voru öryggisverður búnir að fjarlægja hann. Ég er með nokkrar rispur á höndunum og það sést aðeins á mér á öxlinni,“ sagði SuRie í viðtalinu en hér að neðan má sjá atvikið sjálft. Maðurinn sem um ræðir er Breti og kallar sig Dr ACactivism. Hann hefur áður komið við sögu í breskum miðlum þegar hann truflaði sjónvarpsmanninn Dermot O'Leary á bresku tónlistarverðlaununum.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Sjá meira
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12
Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23