Formaður kjaranefndar ljósmæðra segir samninganefndir ljósmæðra og ríkisins þokast nær lausn. Kjaradeilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara síðan í byrjun febrúar, en 21 ljósmóðir hefur sagt upp störfum á Landspítalanum samkvæmt upplýsingafulltrúa.
Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda ræddu mögulegar lausnir og stendur til að halda annan slíkan fund á miðvikudag.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2018-10-22T153245.909Z-Manchester_City_FC_badge.svg.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/gracenote/4087.png)