Gott samfélag fyrir okkur öll Nazanin Askari skrifar 15. maí 2018 09:51 Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir skrifar Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Sjá meira
Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt.
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun