Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2018 17:30 Arnar Már hannar línuna. Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Nýja línan er framleidd í samstarfi við fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson en hann hefur getið sér gott orð sem hönnuður en hann útskrifaðist úr master í fatahönnun frá Royal College of Art í London síðasta sumar. „Ég var mikið að skoða gamla íslenska búninga og þá helst það sem mér líkaði persónulega best við. Ég vildi svo blanda því við klæðnað ýmissa jaðarhópa og götutísku þeirra og hvernig best væri að hanna og nota efnin fyrir íslenskt veðurfar,“ segir Arnar í tilkynningunni en hann er mikill áhugamaður um fótbolta og fótboltabúninga en línan innblásin af fótboltamenningu og stolti stuðningsmanna íslenska liðsins. Nýja HM línan er nýkomin í verslanir 66°Norður en einnig er hægt að sjá hana á heimasíðu fyrirtækisins. Má nefna Valtran treyjuna sem er nefnd eftir fótboltafélaginu Valtran sem Hans Kristjánsson, stofnandi Sjóklæðagerðarinnar/66°Norður, stofnaði á Suðureyri árið 1906.Brot úr línunni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Nýja línan er framleidd í samstarfi við fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson en hann hefur getið sér gott orð sem hönnuður en hann útskrifaðist úr master í fatahönnun frá Royal College of Art í London síðasta sumar. „Ég var mikið að skoða gamla íslenska búninga og þá helst það sem mér líkaði persónulega best við. Ég vildi svo blanda því við klæðnað ýmissa jaðarhópa og götutísku þeirra og hvernig best væri að hanna og nota efnin fyrir íslenskt veðurfar,“ segir Arnar í tilkynningunni en hann er mikill áhugamaður um fótbolta og fótboltabúninga en línan innblásin af fótboltamenningu og stolti stuðningsmanna íslenska liðsins. Nýja HM línan er nýkomin í verslanir 66°Norður en einnig er hægt að sjá hana á heimasíðu fyrirtækisins. Má nefna Valtran treyjuna sem er nefnd eftir fótboltafélaginu Valtran sem Hans Kristjánsson, stofnandi Sjóklæðagerðarinnar/66°Norður, stofnaði á Suðureyri árið 1906.Brot úr línunni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira