Frelsi til sjálfstæðs lífs Ásmundur Alma Guðjónsson skrifar 18. maí 2018 19:00 Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi. Við höfum öll rétt á því að fara fram úr rúminu, klæða okkur, fara á klósettið, baða okkur og borða, og sinna öllum okkar grunn þörfum án þess að vera háð aðstoð frá fjölskyldu og vinum. Það að geta lifað sjálfstæðu lífi er eitthvað sem fyrir okkur flest er sjálfsagður hlutur en við erum ekki öll svo heppin. Þetta er nefnilega ekki sjálfsagt mál fyrir fatlað fólk. Notendastýrð persónuleg aðstoð, eða NPA, er sveigjanlegt þjónustuform sem auðveldar fötluðu fólki að lifa sjálfstæðu lífi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir bæði velferðarráðuneytið og iðnaðarráðuneytið hefur það sýnt að fólk sem fær slíka þjónustu er mun líklegra til að vera í vinnu eða stunda nám, eiga virkt félagslíf, búa í eigin húsnæði og vera með börn á sínu framfæri. Nú á dögunum samþykkti Alþingi að NPA væri lögbundin þjónusta sem sveitarfélögunum bæri að veita til þeirra sem hana þurfa. 20-30 árum eftir að hin Norðurlöndin hafa tekið hana upp. Boltinn er núna hjá sveitarfélögunum að koma henni í framkvæmd. Þetta snýst um mannréttindi fólks, þeirra frelsi til þess að lifa sjálfstæðu lífi og möguleika þeirra til að vera þáttakendur í samfélaginu og virkir borgarar. Við Píratar í Kópavogi viljum setja það í forgang að sveitarfélagið bjóði fötluðu fólki upp á þessa þjónustu og styrki hana. Kjósum Pírata 26. maí.Höfundur er í þriðja sæti fyrir Pírata í Kópavogi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi. Við höfum öll rétt á því að fara fram úr rúminu, klæða okkur, fara á klósettið, baða okkur og borða, og sinna öllum okkar grunn þörfum án þess að vera háð aðstoð frá fjölskyldu og vinum. Það að geta lifað sjálfstæðu lífi er eitthvað sem fyrir okkur flest er sjálfsagður hlutur en við erum ekki öll svo heppin. Þetta er nefnilega ekki sjálfsagt mál fyrir fatlað fólk. Notendastýrð persónuleg aðstoð, eða NPA, er sveigjanlegt þjónustuform sem auðveldar fötluðu fólki að lifa sjálfstæðu lífi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir bæði velferðarráðuneytið og iðnaðarráðuneytið hefur það sýnt að fólk sem fær slíka þjónustu er mun líklegra til að vera í vinnu eða stunda nám, eiga virkt félagslíf, búa í eigin húsnæði og vera með börn á sínu framfæri. Nú á dögunum samþykkti Alþingi að NPA væri lögbundin þjónusta sem sveitarfélögunum bæri að veita til þeirra sem hana þurfa. 20-30 árum eftir að hin Norðurlöndin hafa tekið hana upp. Boltinn er núna hjá sveitarfélögunum að koma henni í framkvæmd. Þetta snýst um mannréttindi fólks, þeirra frelsi til þess að lifa sjálfstæðu lífi og möguleika þeirra til að vera þáttakendur í samfélaginu og virkir borgarar. Við Píratar í Kópavogi viljum setja það í forgang að sveitarfélagið bjóði fötluðu fólki upp á þessa þjónustu og styrki hana. Kjósum Pírata 26. maí.Höfundur er í þriðja sæti fyrir Pírata í Kópavogi.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun