50 plötusnúða tónlistarhátíð hófst á mánudag Tinni Sveinsson skrifar 2. maí 2018 17:45 Tveir af þekktustu plötusnúðum Íslands, Biggi Veira og Exos, koma fram á M for Mayhem. Vísir/Pjetur Tónlistarhátíðin M for Mayhem hófst á mánudagskvöld í Naustinni og stendur til sunnudagsins næsta. Hátíðin fer fram í portinu fyrir utan Dubliners og á báðum hæðum Paloma. Hátíðin skartar fjölmörgum af færustu plötusnúðum landsins ásamt mörgum erlendum plötusnúðum. Alls eru um fimmtíu listamenn sem koma fram. Dagskráin hefst alla daga klukkan 16 í portinu fyrir utan Dubliners. Hún færist síðan inn á Paloma klukkan 22 þar sem tónlistin hljómar til lokunar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir alla listamennina sem koma fram en skipuleggjendur M for Mayhem lofa sérstakri stemmningu á lokakvöldinu þar sem Oculus, Marc Romboy og Biggi Veira úr Gus Gus verða meðal þeirra sem koma fram. Hægt er að nálgast miða á hátíðina á Tix.is og nánari upplýsingar á Facebook. Listamenn á M for MayhemALEX FERRER (ES) ANIMAL TRAINER (CH) BIGGI VEIRA (Gus Gus) (IS) BORG (IS) CICI CAVA (EI-UK) CYPPIE AFROSOL (IS) ERB N DUB (UK) ESTKA (IS) EWOK (IS) EXOS (IS) EYVI (IS) EZEO (IS) FORMANN (IS) FRÍMANN (IS) GNUSI YONES (IS) HAUSAR (IS) HIGH ALTITUDE (IS) HIMINBRIMINN (IS) KES (IS) KGB (IS) KOCOON (IS) KUBA (PL) KRBEAR (IS) LARS MOSTON (DE) LETS DUET (IS) LJONHJARTA (IS) MÁNI (IS) MARC ROMBOY (DE) MARGEIR (IS) MASI (IS) MIKE FROM CAN (CA) MIKE THE JACKET (IS) MOGESEN (IS) OCULUS (IS) ORANG VOLANTE (IS) RIX (IS) ROBERTO RODRIGUEZ (FI) SABRINA MUE (DE) TEENAGE MUTANTS (DE) THE GREAT JAZZBY (IS) YAMAHO (IS)Kynningarplakat hátíðarinnar. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Tónlistarhátíðin M for Mayhem hófst á mánudagskvöld í Naustinni og stendur til sunnudagsins næsta. Hátíðin fer fram í portinu fyrir utan Dubliners og á báðum hæðum Paloma. Hátíðin skartar fjölmörgum af færustu plötusnúðum landsins ásamt mörgum erlendum plötusnúðum. Alls eru um fimmtíu listamenn sem koma fram. Dagskráin hefst alla daga klukkan 16 í portinu fyrir utan Dubliners. Hún færist síðan inn á Paloma klukkan 22 þar sem tónlistin hljómar til lokunar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir alla listamennina sem koma fram en skipuleggjendur M for Mayhem lofa sérstakri stemmningu á lokakvöldinu þar sem Oculus, Marc Romboy og Biggi Veira úr Gus Gus verða meðal þeirra sem koma fram. Hægt er að nálgast miða á hátíðina á Tix.is og nánari upplýsingar á Facebook. Listamenn á M for MayhemALEX FERRER (ES) ANIMAL TRAINER (CH) BIGGI VEIRA (Gus Gus) (IS) BORG (IS) CICI CAVA (EI-UK) CYPPIE AFROSOL (IS) ERB N DUB (UK) ESTKA (IS) EWOK (IS) EXOS (IS) EYVI (IS) EZEO (IS) FORMANN (IS) FRÍMANN (IS) GNUSI YONES (IS) HAUSAR (IS) HIGH ALTITUDE (IS) HIMINBRIMINN (IS) KES (IS) KGB (IS) KOCOON (IS) KUBA (PL) KRBEAR (IS) LARS MOSTON (DE) LETS DUET (IS) LJONHJARTA (IS) MÁNI (IS) MARC ROMBOY (DE) MARGEIR (IS) MASI (IS) MIKE FROM CAN (CA) MIKE THE JACKET (IS) MOGESEN (IS) OCULUS (IS) ORANG VOLANTE (IS) RIX (IS) ROBERTO RODRIGUEZ (FI) SABRINA MUE (DE) TEENAGE MUTANTS (DE) THE GREAT JAZZBY (IS) YAMAHO (IS)Kynningarplakat hátíðarinnar.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira