Giuliani kastar olíu á eldinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 20:00 Donald Trump og Stormy Daniels. Vísir/AFP Rudy Giuliani, lögmaður Donald Trump og náinn ráðgjafi hans, virðist hafa beintengt 130 þúsund dala greiðslu til klámstjörnunnar Stormy Daniels við kosningabaráttu Trump árið 2016. Greiðslan er til rannsóknar hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna þar sem að um greiðslu til framboðs Trump gæti hafa verið að ræða. 130 þúsund dalir er mun meira en löglegt er að leggja til framboðs. Forsetaframbjóðendum er heimilt að leggja fram eins mikið af eigin fé til kosningabaráttunnar og þeir vilja. Hins vegar verða þeir að veita kosningayfirvöldum Bandaríkjanna upplýsingar um þær upphæðir, samkvæmt umfjöllun Politico.Michael Cohen, lögmaður Trump til langs tíma, greiddi Daniels peningana í aðdraganda kosninganna og var það til þess að þagga niður sögu hennar um framhjáhald hennar og Trump árið 2006. Daniels, sem heitir í raun Stefanie Clifford, hefur haldið því fram að hún hafi haft kynmök við Donald Trump það ár. Ári eftir að hann kvæntist Melaniu Trump og nokkrum mánuðum eftir að hún fæddi son þeirra. Cohen sagði fyrst að hann hefði notað eigin peninga til að greiða Daniels og vildi ekki segja af hverju. Hann og Trump hafa þó ávalt neitað því að forsetinn hafi sængað hjá Daniels. Trump sagði fjölmiðlum að hann hefði ekki vitað af greiðslunni á sínum tíma og að hann hefði ekki endurgreitt Cohen. í gærkvöld sagði Giuliani svo, þvert á allar fyrri yfirlýsingar Trump-liða, að forsetinn hefði endurgreitt Cohen. Með því hélt Giuliani því fram að greiðslan hefði ekki komið úr kosningasjóði Trump og hún hefði ekki komið kosningunum við.Sjá einnig: Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Trump tísti svo um málið í dag þar sem hann fylgdi Giuliani eftir. Hann sagði peningana ekki hafa komið úr kosningasjóði sínum og að samningar sem þessir væru algengir meðal frægs fólks. Hann sagðist hafa greitt Daniels svo hún myndi ekki dreifa „fölskum“ ásökunum sínum.Mr. Cohen, an attorney, received a monthly retainer, not from the campaign and having nothing to do with the campaign, from which he entered into, through reimbursement, a private contract between two parties, known as a non-disclosure agreement, or NDA. These agreements are..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 3, 2018...very common among celebrities and people of wealth. In this case it is in full force and effect and will be used in Arbitration for damages against Ms. Clifford (Daniels). The agreement was used to stop the false and extortionist accusations made by her about an affair,...... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 3, 2018...despite already having signed a detailed letter admitting that there was no affair. Prior to its violation by Ms. Clifford and her attorney, this was a private agreement. Money from the campaign, or campaign contributions, played no roll in this transaction. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 3, 2018 Giuliani var aftur í viðtali á Fox í dag þar sem hann kastaði olíu á eldinn, aftur. Þar gaf hann sterklega í skyn að Cohen hefði greitt Daniels vegna kosninganna og sömuleiðis að Trump hefði ekki vitað af því. „Ímyndið ykkur ef þetta hefði orðið opinbert þann 15. október 2016,“ sagði Giuliani um framhjáhaldið sem á ekki að hafa átt sér stað. „Í miðjum, þið vitið, síðustu kappræðunum við Hillary Clinton. Cohen spurði engan. Hann lét málið bara hverfa.“ Eins og áður segir var ummælum Giuliani í gær ætlað að koma því á framfæri að umrædd greiðsla hefði ekki komið úr kosningasjóði Trump og hefði ekki komið kosningunum við. Með því opinberaði hann að Trump og starfsmenn hans höfðu lengi logið um vitneskju Trump af greiðslunni. Innan við sólarhring síðar tengir hann greiðsluna þó beint við kosningabaráttuna.#WATCH: GIULIANI ADMITS THE STORMY DANIELS PAYMENT WAS ALL ABOUT THE CAMPAIGN...THUS AN ILLEGAL CAMPAIGN FINANCE CONTRIBUTION.“Imagine if that came out on Oct. 15, 2016 in the middle of the last debate with Hillary Clinton.”It's almost like he's trying to hurt his client... pic.twitter.com/nT0jKQVmTJ— Cyrus Toulabi (@CyrusToulabi) May 3, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 „Þetta er falleg stelpa. Það væri leitt ef eitthvað kæmi fyrir móður hennar“ Klámleikkonan og leikstjórinn Stormy Daniels, eða Stephanie Clifford, segir að sér og dóttur sinni hafi verið hótað ofbeldi árið 2011 þegar hún var að reyna að selja sögu sína af meintu framhjáhaldi hennar og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25. mars 2018 23:45 Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. 26. mars 2018 22:33 FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9. apríl 2018 21:00 Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. 18. apríl 2018 23:50 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6. apríl 2018 10:22 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Rudy Giuliani, lögmaður Donald Trump og náinn ráðgjafi hans, virðist hafa beintengt 130 þúsund dala greiðslu til klámstjörnunnar Stormy Daniels við kosningabaráttu Trump árið 2016. Greiðslan er til rannsóknar hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna þar sem að um greiðslu til framboðs Trump gæti hafa verið að ræða. 130 þúsund dalir er mun meira en löglegt er að leggja til framboðs. Forsetaframbjóðendum er heimilt að leggja fram eins mikið af eigin fé til kosningabaráttunnar og þeir vilja. Hins vegar verða þeir að veita kosningayfirvöldum Bandaríkjanna upplýsingar um þær upphæðir, samkvæmt umfjöllun Politico.Michael Cohen, lögmaður Trump til langs tíma, greiddi Daniels peningana í aðdraganda kosninganna og var það til þess að þagga niður sögu hennar um framhjáhald hennar og Trump árið 2006. Daniels, sem heitir í raun Stefanie Clifford, hefur haldið því fram að hún hafi haft kynmök við Donald Trump það ár. Ári eftir að hann kvæntist Melaniu Trump og nokkrum mánuðum eftir að hún fæddi son þeirra. Cohen sagði fyrst að hann hefði notað eigin peninga til að greiða Daniels og vildi ekki segja af hverju. Hann og Trump hafa þó ávalt neitað því að forsetinn hafi sængað hjá Daniels. Trump sagði fjölmiðlum að hann hefði ekki vitað af greiðslunni á sínum tíma og að hann hefði ekki endurgreitt Cohen. í gærkvöld sagði Giuliani svo, þvert á allar fyrri yfirlýsingar Trump-liða, að forsetinn hefði endurgreitt Cohen. Með því hélt Giuliani því fram að greiðslan hefði ekki komið úr kosningasjóði Trump og hún hefði ekki komið kosningunum við.Sjá einnig: Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Trump tísti svo um málið í dag þar sem hann fylgdi Giuliani eftir. Hann sagði peningana ekki hafa komið úr kosningasjóði sínum og að samningar sem þessir væru algengir meðal frægs fólks. Hann sagðist hafa greitt Daniels svo hún myndi ekki dreifa „fölskum“ ásökunum sínum.Mr. Cohen, an attorney, received a monthly retainer, not from the campaign and having nothing to do with the campaign, from which he entered into, through reimbursement, a private contract between two parties, known as a non-disclosure agreement, or NDA. These agreements are..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 3, 2018...very common among celebrities and people of wealth. In this case it is in full force and effect and will be used in Arbitration for damages against Ms. Clifford (Daniels). The agreement was used to stop the false and extortionist accusations made by her about an affair,...... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 3, 2018...despite already having signed a detailed letter admitting that there was no affair. Prior to its violation by Ms. Clifford and her attorney, this was a private agreement. Money from the campaign, or campaign contributions, played no roll in this transaction. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 3, 2018 Giuliani var aftur í viðtali á Fox í dag þar sem hann kastaði olíu á eldinn, aftur. Þar gaf hann sterklega í skyn að Cohen hefði greitt Daniels vegna kosninganna og sömuleiðis að Trump hefði ekki vitað af því. „Ímyndið ykkur ef þetta hefði orðið opinbert þann 15. október 2016,“ sagði Giuliani um framhjáhaldið sem á ekki að hafa átt sér stað. „Í miðjum, þið vitið, síðustu kappræðunum við Hillary Clinton. Cohen spurði engan. Hann lét málið bara hverfa.“ Eins og áður segir var ummælum Giuliani í gær ætlað að koma því á framfæri að umrædd greiðsla hefði ekki komið úr kosningasjóði Trump og hefði ekki komið kosningunum við. Með því opinberaði hann að Trump og starfsmenn hans höfðu lengi logið um vitneskju Trump af greiðslunni. Innan við sólarhring síðar tengir hann greiðsluna þó beint við kosningabaráttuna.#WATCH: GIULIANI ADMITS THE STORMY DANIELS PAYMENT WAS ALL ABOUT THE CAMPAIGN...THUS AN ILLEGAL CAMPAIGN FINANCE CONTRIBUTION.“Imagine if that came out on Oct. 15, 2016 in the middle of the last debate with Hillary Clinton.”It's almost like he's trying to hurt his client... pic.twitter.com/nT0jKQVmTJ— Cyrus Toulabi (@CyrusToulabi) May 3, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 „Þetta er falleg stelpa. Það væri leitt ef eitthvað kæmi fyrir móður hennar“ Klámleikkonan og leikstjórinn Stormy Daniels, eða Stephanie Clifford, segir að sér og dóttur sinni hafi verið hótað ofbeldi árið 2011 þegar hún var að reyna að selja sögu sína af meintu framhjáhaldi hennar og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25. mars 2018 23:45 Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. 26. mars 2018 22:33 FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9. apríl 2018 21:00 Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. 18. apríl 2018 23:50 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6. apríl 2018 10:22 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55
„Þetta er falleg stelpa. Það væri leitt ef eitthvað kæmi fyrir móður hennar“ Klámleikkonan og leikstjórinn Stormy Daniels, eða Stephanie Clifford, segir að sér og dóttur sinni hafi verið hótað ofbeldi árið 2011 þegar hún var að reyna að selja sögu sína af meintu framhjáhaldi hennar og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25. mars 2018 23:45
Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. 26. mars 2018 22:33
FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9. apríl 2018 21:00
Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. 18. apríl 2018 23:50
Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28
Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6. apríl 2018 10:22