Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2018 18:25 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins kíkti í heimsókn til flokksmanna í Árborg á dögunum. Mynd/Aðsend Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kosningar 2018 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira
Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Kosningar 2018 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira