Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2018 18:25 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins kíkti í heimsókn til flokksmanna í Árborg á dögunum. Mynd/Aðsend Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kosningar 2018 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Sjá meira
Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Kosningar 2018 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent