Björn Berg: Vissi að ég myndi skora því ég er í skónum hans Andra Rúnars Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2018 21:44 Grindvíkingar fagna marki Vísir/Hanna Grindvíkingurinn Björn Berg Bryde skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann skoraði fyrra mark Grindavíkur í 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. „Ég vissi að ég myndi skora í dag því ég er í skónum hans Andra Rúnars þannig að það kom ekkert annað til greina," sagði Björn í samtai við Vísi eftir leik. Skórnir sem hann talar um eru af Andra Rúnari Bjarnasyni, fyrrum leikmanni Grindavíkur, sem varð markahæstur í Pepsi-deildinni í fyrra þegar hann jafnaði markametið margfærga og skoraði 19 mörk. „Ég fékk þá lánaða í fyrra og ætlaði að borga honum fyrir þá í vetur en hann sagði mér að hirða þá svo lengi sem ég færi að skora þá. Það er allt á réttri leið,“ sagði Björn Berg skælbrosandi. Er stefnan sett á 19 mörk líkt og Andri gerði í fyrra? „Aldrei að vita, 20 kannski.“ Sigurinn var sanngjarn í dag og eftir að Grindvíkingar komust yfir í upphafi síðari hálfleiks var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi lenda. „Keflavík eru með hörkulið og við vissum að ef við myndum halda hreinu þá værum við alltaf líklegir. Það var stefnan í dag og það gekk svo sannarlega eftir.“ „Í síðasta leik vorum við ekki nógu beittir. Við stóðum vörnina ágætlega en ekki nógu beittir sóknarlega og héldum boltanum illa. Í dag héldum við boltanum vel, vorum beittir á síðasta þriðjungi og uppskárum eftir því,“ sagði Björn Berg en Grindavík tapaði 1-0 fyrir FH í fyrstu umferðinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. 7. maí 2018 22:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Grindvíkingurinn Björn Berg Bryde skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann skoraði fyrra mark Grindavíkur í 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. „Ég vissi að ég myndi skora í dag því ég er í skónum hans Andra Rúnars þannig að það kom ekkert annað til greina," sagði Björn í samtai við Vísi eftir leik. Skórnir sem hann talar um eru af Andra Rúnari Bjarnasyni, fyrrum leikmanni Grindavíkur, sem varð markahæstur í Pepsi-deildinni í fyrra þegar hann jafnaði markametið margfærga og skoraði 19 mörk. „Ég fékk þá lánaða í fyrra og ætlaði að borga honum fyrir þá í vetur en hann sagði mér að hirða þá svo lengi sem ég færi að skora þá. Það er allt á réttri leið,“ sagði Björn Berg skælbrosandi. Er stefnan sett á 19 mörk líkt og Andri gerði í fyrra? „Aldrei að vita, 20 kannski.“ Sigurinn var sanngjarn í dag og eftir að Grindvíkingar komust yfir í upphafi síðari hálfleiks var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi lenda. „Keflavík eru með hörkulið og við vissum að ef við myndum halda hreinu þá værum við alltaf líklegir. Það var stefnan í dag og það gekk svo sannarlega eftir.“ „Í síðasta leik vorum við ekki nógu beittir. Við stóðum vörnina ágætlega en ekki nógu beittir sóknarlega og héldum boltanum illa. Í dag héldum við boltanum vel, vorum beittir á síðasta þriðjungi og uppskárum eftir því,“ sagði Björn Berg en Grindavík tapaði 1-0 fyrir FH í fyrstu umferðinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. 7. maí 2018 22:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. 7. maí 2018 22:00