Það var ekki bara alvöru rok heldur var einnig boðið upp á haglél sem virtist hreinlega meiða leikmenn.
Þess á milli var sól. Boðið upp á allan pakkann. Hér að neðan má sjá brot af því hvernig leikmönnum gekk að berjast við aðstæðurnar á Hásteinsvelli.