Rúnar: Himinlifandi með þessa spá Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2018 15:00 Rúnar Kristinsson var hress og kátur með spána. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki ósáttur við að KR væri spáð fjórða til fimmta sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í dag. „Ég er himinlifandi. Það er engin pressa á okkur. Þetta er það sem menn hafa séð af okkur í vetur og í fyrra. Veturinn hefur verið erfiður og ekki margir stórir sigrar. Þetta hefur verið upp og ofan hjá okkur.“ KR spilar opnunarleik mótsins á Hlíðarenda á föstudag er þeir sækja Íslandsmeistara Vals heim. Rúnar segist vera nokkurn veginn búinn að leggja þann leik upp. „Við þurfum að gefa okkur tíma til þess að byggja upp það lið sem við viljum og ég þarf meiri tíma með þeim leikmannahópi sem ég fékk upp í hendurnar. Ég mun væntanlega fá þann tíma. Við setjum samt miklar kröfur á okkur sjálfa. Við viljum vera ofar en okkur er spáð og menn vilja alltaf nálgast titilinn. Á sama tíma þekkjum við styrkleika annarra,“ segir Rúnar en er hann ánægður að byrja mótið á leik gegn Val? „Það fer eftir því hvernig leikurinn fer. Ég held að það sé ágætt. Þetta er enginn úrslitaleikur og við munum reyna að gera þeim erfitt fyrir og reyna að ná í stig á Valsvelli. Við erum ekkert smeykir við að fara þangað.“ Það eru ekki allir leikmenn KR tilbúnir í slaginn gegn Valsmönnum. „Það eru þrír lykilmenn í smá ströggli. Óskar Örn er ekkert búinn að spila síðustu tvo leiki hjá okkur. Skúli Jón er nýstiginn upp úr meiðslum og Kennie Chopart meiddist á æfingu í gær. Vonandi var það ekki alvarlegt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki ósáttur við að KR væri spáð fjórða til fimmta sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í dag. „Ég er himinlifandi. Það er engin pressa á okkur. Þetta er það sem menn hafa séð af okkur í vetur og í fyrra. Veturinn hefur verið erfiður og ekki margir stórir sigrar. Þetta hefur verið upp og ofan hjá okkur.“ KR spilar opnunarleik mótsins á Hlíðarenda á föstudag er þeir sækja Íslandsmeistara Vals heim. Rúnar segist vera nokkurn veginn búinn að leggja þann leik upp. „Við þurfum að gefa okkur tíma til þess að byggja upp það lið sem við viljum og ég þarf meiri tíma með þeim leikmannahópi sem ég fékk upp í hendurnar. Ég mun væntanlega fá þann tíma. Við setjum samt miklar kröfur á okkur sjálfa. Við viljum vera ofar en okkur er spáð og menn vilja alltaf nálgast titilinn. Á sama tíma þekkjum við styrkleika annarra,“ segir Rúnar en er hann ánægður að byrja mótið á leik gegn Val? „Það fer eftir því hvernig leikurinn fer. Ég held að það sé ágætt. Þetta er enginn úrslitaleikur og við munum reyna að gera þeim erfitt fyrir og reyna að ná í stig á Valsvelli. Við erum ekkert smeykir við að fara þangað.“ Það eru ekki allir leikmenn KR tilbúnir í slaginn gegn Valsmönnum. „Það eru þrír lykilmenn í smá ströggli. Óskar Örn er ekkert búinn að spila síðustu tvo leiki hjá okkur. Skúli Jón er nýstiginn upp úr meiðslum og Kennie Chopart meiddist á æfingu í gær. Vonandi var það ekki alvarlegt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira