Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 18:00 Theodóra Þorsteinsdóttir og Einar Þorvarðarson. Mynd/BF Viðreisn Kópavogi Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Sjá meira
Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Sjá meira
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42
Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18