Gera stólpagrín að „vélrænni“ framkomu Zuckerbergs Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 19:15 Mark Zuckerberg í þinghúsinu. Vísir/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018 Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018
Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28
Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27