Viðreisn kynnir framboð í Hafnarfirði Samúel Karl Ólason skrifar 17. apríl 2018 16:00 Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði. Viðreisn í Hafnarfirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Jón Ingi Hákonarson leiðir listann, Vaka Ágústsdóttir er í öðru sæti og þröstur Emilsson í því þriðja. Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra. Markmið Viðreisnar sé að berjast fyrir réttlátu samfélagi, fjölskylduvænna samfélagi og virkja almenning til áhrifa. Flokkurinn vilji virkja lýðræðið og setja almannahagsmuni ávallt framar sérhagsmunum.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri, formaður velferðarnefndar Viðreisnar 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi í viðskiptafræði, formaður Viðreisnar í Hafnarfirði 9. Hrafnkell Karlsson, menntaskólanemi og fráf. formaður Hinsegin félagsins Bur í MH 10. Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 11. Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 12. Edda Möller, útgáfustjóri Skálholtsútgáfunnar 13. Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur 14. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 15. Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill 16. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur 17. Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri 18. Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur 19. Halldór Halldórsson, öryrki 20. Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur 21. Benedikt Jónasson, múrari 22. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira
Viðreisn í Hafnarfirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Jón Ingi Hákonarson leiðir listann, Vaka Ágústsdóttir er í öðru sæti og þröstur Emilsson í því þriðja. Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra. Markmið Viðreisnar sé að berjast fyrir réttlátu samfélagi, fjölskylduvænna samfélagi og virkja almenning til áhrifa. Flokkurinn vilji virkja lýðræðið og setja almannahagsmuni ávallt framar sérhagsmunum.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri, formaður velferðarnefndar Viðreisnar 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi í viðskiptafræði, formaður Viðreisnar í Hafnarfirði 9. Hrafnkell Karlsson, menntaskólanemi og fráf. formaður Hinsegin félagsins Bur í MH 10. Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 11. Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 12. Edda Möller, útgáfustjóri Skálholtsútgáfunnar 13. Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur 14. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 15. Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill 16. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur 17. Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri 18. Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur 19. Halldór Halldórsson, öryrki 20. Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur 21. Benedikt Jónasson, múrari 22. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira