Í lokaþættinum af Heimsókn í bili bankar sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason upp á hjá Kristbjörgu Maríu Guðmundsdóttur hönnuði sem býr í glæsilegu húsi í Skerjafirði.
Þátturinn verður á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20:15 í kvöld. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.