Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2018 11:17 Guðmundur Guðmundsson. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Íslenski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir
Íslenski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira