Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2018 13:00 Íslenska spennumyndin Vargur er fyrsta mynd Barkar Sigþórssonar. RVK Studios RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. Vargur er fyrsta kvikmynd Barkar í fullri lengd, en hann er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar. Myndin verður frumsýnd 4. maí en hér að neðan má sjá stikluna.Með aðalhlutverk fara þeir Gísli Örn Garðarsson og Baltasar Breki Samper, en þeir leika bræður sem báðir eru í bráðum fjárhagsvanda, af ólíkum ástæðum þó. Annar þarf að koma sér undan handrukkurum vegna fíkniefnaskuldar, en hinn hefur dregið sér fé á vinnustað til að fjármagna dýran lífsstíl. Saman ákveða þeir að grípa til ólöglegra aðgerða til að koma sér á réttan kjöl.Baltasar Breki og Gísli Örn leika bræður sem taka höndum saman á vafasaman máta.RVK StudiosAðalkvenhlutverkin eru síðan í höndum tveggja erlendra leikkvenna. Pólska leikkonan Anna Próchniak leikur burðardýr bræðranna og danska leikkonan Marijana Jankovic leikur rannsóknarlögreglukonu, en þess má geta að hún lét ekki nýtt tungumál vefjast fyrir sér og talar íslensku í myndinni.Marijana Jankovic í hlutverki sínu.RVK StudiosHér má sjá lista yfir helstu aðstandendur myndarinnar: Handrit og leikstjórn: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Baltasar Kormákur og Agnes Jóhansen Meðframleiðendur: Magnús Viðar Sigurðsson, Jessica Petelle, Börkur Sigþórsson Með helstu hlutverk fara Gísli Örn Garðarsson, Baltasar Breki Samper, Anna Próchniak, Marijana Jankovic, Rúnar Freyr Gíslason og Ingvar E. Sigurðsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir og Sigvaldi J. Kárason Tónlist: Ben Frost Leikmynd: Heimir Sverrisson Hljóðhönnun Huldar Freyr Arnarsson Hár og förðun: Kristín Júlla Kristjánsdóttir Búningar: Ellen Loftsdóttir Framkvæmdastjórn á tökustað: Eiður Birgisson Aðstoðarleikstjóri: Harpa Elísa Þórsdóttir Menning Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. 8. desember 2010 09:30 Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. 11. maí 2012 15:58 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. Vargur er fyrsta kvikmynd Barkar í fullri lengd, en hann er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar. Myndin verður frumsýnd 4. maí en hér að neðan má sjá stikluna.Með aðalhlutverk fara þeir Gísli Örn Garðarsson og Baltasar Breki Samper, en þeir leika bræður sem báðir eru í bráðum fjárhagsvanda, af ólíkum ástæðum þó. Annar þarf að koma sér undan handrukkurum vegna fíkniefnaskuldar, en hinn hefur dregið sér fé á vinnustað til að fjármagna dýran lífsstíl. Saman ákveða þeir að grípa til ólöglegra aðgerða til að koma sér á réttan kjöl.Baltasar Breki og Gísli Örn leika bræður sem taka höndum saman á vafasaman máta.RVK StudiosAðalkvenhlutverkin eru síðan í höndum tveggja erlendra leikkvenna. Pólska leikkonan Anna Próchniak leikur burðardýr bræðranna og danska leikkonan Marijana Jankovic leikur rannsóknarlögreglukonu, en þess má geta að hún lét ekki nýtt tungumál vefjast fyrir sér og talar íslensku í myndinni.Marijana Jankovic í hlutverki sínu.RVK StudiosHér má sjá lista yfir helstu aðstandendur myndarinnar: Handrit og leikstjórn: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Baltasar Kormákur og Agnes Jóhansen Meðframleiðendur: Magnús Viðar Sigurðsson, Jessica Petelle, Börkur Sigþórsson Með helstu hlutverk fara Gísli Örn Garðarsson, Baltasar Breki Samper, Anna Próchniak, Marijana Jankovic, Rúnar Freyr Gíslason og Ingvar E. Sigurðsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir og Sigvaldi J. Kárason Tónlist: Ben Frost Leikmynd: Heimir Sverrisson Hljóðhönnun Huldar Freyr Arnarsson Hár og förðun: Kristín Júlla Kristjánsdóttir Búningar: Ellen Loftsdóttir Framkvæmdastjórn á tökustað: Eiður Birgisson Aðstoðarleikstjóri: Harpa Elísa Þórsdóttir
Menning Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. 8. desember 2010 09:30 Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. 11. maí 2012 15:58 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44
Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. 8. desember 2010 09:30
Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. 11. maí 2012 15:58