Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2018 16:44 Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu, þessa duglegu og skeleggu konu. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, fyrrum oddviti Framsóknar og flugvallavina í borginni, hafi verið tilbúin að stíga inn á völlinn ef staðan hefði verið slík. „Hún var tilbúin að hjálpa okkur ef eitthvað slíkt hefði komið upp. Við höfum alveg verið að tala saman. Dugnaðarforkur. En að við höfum verið að segja neitt já eða nei, það er ekki,“ segir Inga í samtali við Vísi.Gerði engar hosur grænar Hún er þar að vísa til fréttar sem sjá má á EiríkurJónsson punktur is, sem Vísir spurði hana út í. Þar sem segir að Sveinbjörgu hafi ekki tekist að hrífa Ingu og að hún hafi fengið „endanlegt NEI síðastliðinn mánudag en borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina gekk hart eftir því að verða útnefnd oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.“ Þetta upplegg segir Inga hins vegar dómadags rugl og þvætting. „Hún hefur ekki verið að gera neinar hosur grænar, við höfum bara talað við hana eins og marga aðra. Þetta er svo alrangt, ég hef aldrei sagt nei við hana blessaða manneskjuna, þessa elskulegu konu. Ég hef oft orðið hissa og veit að það er erfitt að vera blaðamaður og búa eitthvað til, en hamingjan góða.“Sveinbjörg stjarna síðustu borgarstjórnarkosningaÞetta er sem sagt algert bull? „Já, þetta er bull. Ég hef oft talað við Sveinbjörgu Birnu og ég kann afskaplega vel við þessa duglegu og skeleggu konu en hún er ekki oddviti okkar í borginni,“ segir Inga og bendir á að fyrir liggi glæsilegur listi Flokks fólksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.En, Sveinbjörg Birna var ótvírætt stjarna síðustu borgarstjórnarkosninga? „Já, hún var það.“ Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, fyrrum oddviti Framsóknar og flugvallavina í borginni, hafi verið tilbúin að stíga inn á völlinn ef staðan hefði verið slík. „Hún var tilbúin að hjálpa okkur ef eitthvað slíkt hefði komið upp. Við höfum alveg verið að tala saman. Dugnaðarforkur. En að við höfum verið að segja neitt já eða nei, það er ekki,“ segir Inga í samtali við Vísi.Gerði engar hosur grænar Hún er þar að vísa til fréttar sem sjá má á EiríkurJónsson punktur is, sem Vísir spurði hana út í. Þar sem segir að Sveinbjörgu hafi ekki tekist að hrífa Ingu og að hún hafi fengið „endanlegt NEI síðastliðinn mánudag en borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina gekk hart eftir því að verða útnefnd oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.“ Þetta upplegg segir Inga hins vegar dómadags rugl og þvætting. „Hún hefur ekki verið að gera neinar hosur grænar, við höfum bara talað við hana eins og marga aðra. Þetta er svo alrangt, ég hef aldrei sagt nei við hana blessaða manneskjuna, þessa elskulegu konu. Ég hef oft orðið hissa og veit að það er erfitt að vera blaðamaður og búa eitthvað til, en hamingjan góða.“Sveinbjörg stjarna síðustu borgarstjórnarkosningaÞetta er sem sagt algert bull? „Já, þetta er bull. Ég hef oft talað við Sveinbjörgu Birnu og ég kann afskaplega vel við þessa duglegu og skeleggu konu en hún er ekki oddviti okkar í borginni,“ segir Inga og bendir á að fyrir liggi glæsilegur listi Flokks fólksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.En, Sveinbjörg Birna var ótvírætt stjarna síðustu borgarstjórnarkosninga? „Já, hún var það.“
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47