Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 17:00 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur leiðir lista Viðreisnar í borginni. Vísir/Valli Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Sjá meira